fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Conte vel pirraður á spurningum Capello: „Hugsaðu áður en þú spyrð“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. desember 2020 11:00

Antonio Conte - Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter féll úr leik í Meistaradeild Evrópu í gær eftir markalaust jafntefli gegn Shaktar á heimavelli. Liðið endaði í neðsta sæti riðilsins.

Mikið áfall fyrir Antonio Conte þjálfara Inter og ljóst að talsverð pressa er á honum í starfi, Conte hefur fengið að versla inn mikið af leikmönnum og eru gerðar kröfur tli Inter á þessu tímabili.

Conte mætti í viðtal við sjónvarpsstöð á Ítalíu eftir leikinn þar sem hann ræddi við Fabio Capello var var sérfræðingur. „Það leit út eins og Inter spilaði til sigurs en án þess að hafa hungrið í það. Þú varst leikmaður og þjálfari og veist hvað ég á við,“ sagði Capello við Conte.

Þjálfarinn hafði ekki gaman af þessu. „Ég hef ekkert að segja,“ sagði Conte við Capello.

Capello spurði þá út í leikstíl Inter. „Eru þið ekki með plan B ef þetta klikkar?,“ sagði Capello.

Conte varð reiður við þessa spurninga. „Hugsaðu áður en þú spyrð, við erum með plan B. Ég ætla ekki að ræða það, þá vita andstæðingar okkar af því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu