fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Útskrifaður af sjúkrahúsi í næstu viku eftir höfuðkúpubrot

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 2. desember 2020 20:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raul Jimenez, framherji Wolves, verður að öllum líkindum útskrifaður af sjúkrahúsi í byrjun næstu viku eftir að hafa höfuðkúpubrotnað í leik Arsenal og Wolves í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi.

Jimenez og David Luiz, leikmaður Arsenal, skullu saman með fyrrgreindum afleiðingum. Jimenez var fluttur meðvitundarlaus á sjúkrahús í kjölfarið. Hann gekkst undir vel heppnaða aðgerð um daginn.

„Endurhæfing Jimenez gengur vel. Við erum ánægðir með stöðuna á honum hann hefur strax tekið góðum framförum,“ sagði Matt Perry, læknir Wolves.

Viðbúið sé að það muni taka langan tíma fyrir Jimenez að ná fullum bata.

„Öll svona meiðsli eru flókin og tímalínur varðandi endurkomu á knattspyrnuvöllinn eru óskýrar. Það er þó ljóst að það sem Raul þarfnast núna era svigrúm, hvíld og friður,“ sagði Matt Perry, læknir Wolves.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu