fbpx
Miðvikudagur 02.desember 2020
433

Valur mætir Glasgow City

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. nóvember 2020 11:25

. Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur mætir Glasgow City í annarri umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu.

Liðið van 3-0 sigur gegn HJK Helsinki í fyrstu umferð forkeppninnar. Glasgow City komst í 8 liða úrslit keppninnar á síðasta tímabili, en tapaði þar 1-9 gegn Wolfsburg.

Leikurinn fer fram á Origo vellinum 18. eða 19. nóvember. Liðið sem vinnur leikinn fer áfram í 32-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu, en þar koma inn öll bestu lið álfunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Ísland fer á EM!

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nýjar upplýsingar um andlát Maradona: Hjúkrunarkonan laug – Blandaði saman áfengi og pillum

Nýjar upplýsingar um andlát Maradona: Hjúkrunarkonan laug – Blandaði saman áfengi og pillum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sér eftir því að hafa haldið COVID partý á meðan unnustan var ekki heima

Sér eftir því að hafa haldið COVID partý á meðan unnustan var ekki heima
433Sport
Í gær

Þurfti að hætta knattspyrnuiðkun eftir höfuðhögg – „Ég komst í uppnám við að sjá þetta gerast“

Þurfti að hætta knattspyrnuiðkun eftir höfuðhögg – „Ég komst í uppnám við að sjá þetta gerast“
433Sport
Í gær

Liverpool leggur inn beiðni fyrir stækkun Anfield – Kostnaður upp á 10,6 milljarða

Liverpool leggur inn beiðni fyrir stækkun Anfield – Kostnaður upp á 10,6 milljarða
433Sport
Í gær

Fyrsta konan til að dæma karlaleik í Meistaradeild Evrópu

Fyrsta konan til að dæma karlaleik í Meistaradeild Evrópu
433Sport
Í gær

Martial sendur heim eftir ellefu mínútur á æfingasvæðinu

Martial sendur heim eftir ellefu mínútur á æfingasvæðinu