fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Klopp fær ekki hausverk

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. nóvember 2020 10:35

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á Ítalíu í Meistaradeild Evrópu tók Atalanta á móti Liverpool í D-riðli í gær. Diogo Jota kom gestunum yfir á 16. mínútu. Hann bætti síðan við öðru marki á 33. mínútu. Á 47. mínútu kom Mohamed Salah, Liverpool í stöðuna 0-3.

Tveimur mínútum síðar skoraði Sadio Mané fjórða mark gestanna. Það var síðan Diogo Jota sem fullkomnaði þrennu sína og 0-5 sigur Liverpool með marki á 55. mínútu. Liverpool er eftir leikinn í 1. sæti riðilsins með 9 stig eftir 3 leiki. Atalanta er í 3.sæti með 4 stig.

Jota byrjaði á kostnað Roberto Firmino. „Þetta var ákvörðunin fyrir þennan leik, það var valið að velja Jota núna vegna þess hvernig Atalanta spilar,“ sagði Jurgen Klopp eftir leik.

„Stundum er heimurinn slæmur staður, um leið og einhver blómstrar þá byrjum við að tala um annan leikmann sem hefur spilað 500 leiki í röð.“

„Stuðningsmenn Liverpool myndu margir halda því fram að Firmino myndi gera liðið okkar sérstakt á sunnudag gegn City. Það er mikilvægt að hafa fleiri en ellefu leikmenn og Jota notaði tækifæri sitt og var frábær.“

„Það hefur ekkert með Bobby að gera og þetta gefur mér ekki hausverk, ég er ánægður þegar leikmennir spila vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Coutinho losnaði loksins frá Villa

Coutinho losnaði loksins frá Villa
433Sport
Í gær

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“
433Sport
Í gær

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“