fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Liverpool leggur inn beiðni fyrir stækkun Anfield – Kostnaður upp á 10,6 milljarða

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 30. nóvember 2020 20:21

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Liverpool, munu leggja inn beiðni hjá borgaryfirvöldum í Liverpool í vikunni til þess að fá heimild fyrir því að stækka heimavöll sinn Anfield, nánar tiltekið Anfieild Road stúkuna. Þetta herma heimildir The Athletic.

Stækkunin mun gera félaginu kleift að geta tekið á móti 61.000 áhorfendum á leikdegi, fari það svo að borgaryfirvöld heimili stækkunina.

Völlurinn í sinni núverandi mynd getur tekið á móti um það bil 54.000 áhorfendum. Stækkunin er talin kosta um það bil 60. milljónir punda, það gera um það bil 10,6 milljarða íslenskra króna.

Félagið hafði áður ákveðið að fara af stað í umrædda stækkun en setti þær áætlanir á bið í apríl í ljósi Covid-19 heimsfaraldursins.

Stækkunin mun auka sætaframboð til almennra stuðningsmanna (e. general admission) um 5.200 sæti. Hin 1.800 sætin munu verða hluti af dýrari miðapökkum félagsins.

Fyrirhuguð stækkun er svar félagsins við aukinni aðsókn í miða á leiki ensku meistaranna. Nú eru um það bil 23.000 stuðningsmenn liðsins á biðlista fyrir ársmiðum á Anfield.

Fyrirhuguð stækkun Anfield / GettyImages

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allar heilar fyrir stóru stundina

Allar heilar fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt stórlið hefur áhuga á Rashford – Er þó ekki efstur á blaði

Óvænt stórlið hefur áhuga á Rashford – Er þó ekki efstur á blaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Aron lýsir hremmingum á hótelherbergi sínu í Sviss – „Þið getið ímyndað ykkur aðstæðurnar“

Aron lýsir hremmingum á hótelherbergi sínu í Sviss – „Þið getið ímyndað ykkur aðstæðurnar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool setur tvo mismunandi verðmiða á enska miðjumanninn

Liverpool setur tvo mismunandi verðmiða á enska miðjumanninn