fbpx
Þriðjudagur 30.nóvember 2021
433Sport

Liverpool leggur inn beiðni fyrir stækkun Anfield – Kostnaður upp á 10,6 milljarða

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 30. nóvember 2020 20:21

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Liverpool, munu leggja inn beiðni hjá borgaryfirvöldum í Liverpool í vikunni til þess að fá heimild fyrir því að stækka heimavöll sinn Anfield, nánar tiltekið Anfieild Road stúkuna. Þetta herma heimildir The Athletic.

Stækkunin mun gera félaginu kleift að geta tekið á móti 61.000 áhorfendum á leikdegi, fari það svo að borgaryfirvöld heimili stækkunina.

Völlurinn í sinni núverandi mynd getur tekið á móti um það bil 54.000 áhorfendum. Stækkunin er talin kosta um það bil 60. milljónir punda, það gera um það bil 10,6 milljarða íslenskra króna.

Félagið hafði áður ákveðið að fara af stað í umrædda stækkun en setti þær áætlanir á bið í apríl í ljósi Covid-19 heimsfaraldursins.

Stækkunin mun auka sætaframboð til almennra stuðningsmanna (e. general admission) um 5.200 sæti. Hin 1.800 sætin munu verða hluti af dýrari miðapökkum félagsins.

Fyrirhuguð stækkun er svar félagsins við aukinni aðsókn í miða á leiki ensku meistaranna. Nú eru um það bil 23.000 stuðningsmenn liðsins á biðlista fyrir ársmiðum á Anfield.

Fyrirhuguð stækkun Anfield / GettyImages

 

 

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ramos vill sjá Messi vinna sinn sjöunda gullbolta

Ramos vill sjá Messi vinna sinn sjöunda gullbolta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lið helgarinnar í enska – Fjórir koma frá Liverpool

Lið helgarinnar í enska – Fjórir koma frá Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lögreglan tók 200 kíló af kókaíni sem merkt var Liverpool

Lögreglan tók 200 kíló af kókaíni sem merkt var Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu atvikið – Káfaði á rassi fréttakonu í beinni útsendingu

Sjáðu atvikið – Káfaði á rassi fréttakonu í beinni útsendingu
433Sport
Í gær

Vinur Patriks var ekki lengi að fyrirgefa honum bjánalega hegðun í Noregi í gær

Vinur Patriks var ekki lengi að fyrirgefa honum bjánalega hegðun í Noregi í gær
433Sport
Í gær

Sjáðu rosalegt rifrildi í beinni útsendingu – Tókust harkalega á um Ronaldo

Sjáðu rosalegt rifrildi í beinni útsendingu – Tókust harkalega á um Ronaldo
433Sport
Í gær

Albert kom inn á í jafntefli

Albert kom inn á í jafntefli
433Sport
Í gær

Gifta stjarnan viðurkennir loks að hafa átt samband með konunni sem segir hann eiga barn sitt – Hefur ekki fengið krónu frá honum í uppeldinu

Gifta stjarnan viðurkennir loks að hafa átt samband með konunni sem segir hann eiga barn sitt – Hefur ekki fengið krónu frá honum í uppeldinu