fbpx
Þriðjudagur 19.janúar 2021
433Sport

Dóttir Maradona hágrét þegar hún mætti á völlinn í gær – Sat í einkastúku hans

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. nóvember 2020 09:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Boca Juniors spilaði sinn fyrsta heimaleik eftir fráfall Diego Maradona í gær þegar liðið mætti Newell’s Old Boys í Copa Diego Armando Maradona.

Maradona lék fyrir bæði félög á sínum magnaða ferli en hann lést á miðvikudag þá sextugur.

Maradona átti sína einkastúku á Bombonera vellinum í Buenos Aires en Dalma Maradona, dóttir hans var mætt á völlinn í gær.

Þegar Boca komst í 1-0 í leiknum hlupu leikmenn liðsins að stúku Maradona þar sem Dalmo sat. Hún hágrét en allir leikmenn liðsins voru með nafn Maradona á bakinu.

Markið og viðbrögð Dalma má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tárin renna niður þegar Raggi Sig kveður Kaupmannahöfn – „Þú ert svakaleg fyrirmynd“

Tárin renna niður þegar Raggi Sig kveður Kaupmannahöfn – „Þú ert svakaleg fyrirmynd“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir að Thiago geri Liverpool að lélegra liði

Segir að Thiago geri Liverpool að lélegra liði
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tókust hart á í beinni útsendingu – „Þú talar eins og United sé lítið félag“

Tókust hart á í beinni útsendingu – „Þú talar eins og United sé lítið félag“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu tölfræðinu – Munurinn á Bruno Fernandes í stórleikjum og þeim sem minni eru

Sjáðu tölfræðinu – Munurinn á Bruno Fernandes í stórleikjum og þeim sem minni eru