Föstudagur 26.febrúar 2021
433Sport

Dóttir Maradona hágrét þegar hún mætti á völlinn í gær – Sat í einkastúku hans

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. nóvember 2020 09:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Boca Juniors spilaði sinn fyrsta heimaleik eftir fráfall Diego Maradona í gær þegar liðið mætti Newell’s Old Boys í Copa Diego Armando Maradona.

Maradona lék fyrir bæði félög á sínum magnaða ferli en hann lést á miðvikudag þá sextugur.

Maradona átti sína einkastúku á Bombonera vellinum í Buenos Aires en Dalma Maradona, dóttir hans var mætt á völlinn í gær.

Þegar Boca komst í 1-0 í leiknum hlupu leikmenn liðsins að stúku Maradona þar sem Dalmo sat. Hún hágrét en allir leikmenn liðsins voru með nafn Maradona á bakinu.

Markið og viðbrögð Dalma má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Einræði betra en eiginhagsmunir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heiðar Helguson til Kórdrengja

Heiðar Helguson til Kórdrengja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Evrópudeildin: Aubameyang tryggði Arsenal sæti í 16-liða úrslitum – Lærisveinar Gerrard áfram

Evrópudeildin: Aubameyang tryggði Arsenal sæti í 16-liða úrslitum – Lærisveinar Gerrard áfram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Henry segir upp – Segir veiruna og fjarveru frá börnum hafa tekið á

Henry segir upp – Segir veiruna og fjarveru frá börnum hafa tekið á
433Sport
Í gær

United ætlar að losa sig við Juan Mata í sumar – Þrjú stórlið á Ítalíu hafa áhuga

United ætlar að losa sig við Juan Mata í sumar – Þrjú stórlið á Ítalíu hafa áhuga
433Sport
Í gær

Sjáðu markið: Allra augu á Meistaradeild Evrópu en Nathan Ferguson á mark kvöldsins

Sjáðu markið: Allra augu á Meistaradeild Evrópu en Nathan Ferguson á mark kvöldsins
433Sport
Í gær

Yaya Sanogo mættur aftur til Englands – Fimm leikmenn sem áttu erfitt uppdráttar hjá Arsenal

Yaya Sanogo mættur aftur til Englands – Fimm leikmenn sem áttu erfitt uppdráttar hjá Arsenal