fbpx
Laugardagur 23.janúar 2021
433Sport

Stigasöfnun gengur erfiðlega hjá Aroni og Heimi í Katar

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 26. nóvember 2020 20:05

Heimir og Aron þekkja hvorn annan vel / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Al-Arabi sem tapaði 3-0 fyrir Qatar SC í katörsku úrvalsdeildinni í dag. Heimir Hallgrímsson er þjálfari liðsins og Freyr Alexendersson aðstoðar hann.

Qatar SC leiddi 1-0 í háfleik eftir að hafa komist yfir með marki á 38. mínútu. Þeir bættu síðan við tveimur mörkum undir lok leiks og tryggðu sér 3-0 sigur.

Stigasöfnun Al-Arabi í deildinni hefur gengið fremur brösulega en þegar 7. umferðir eru búnar af deildinni situr liðið í 10. sæti með 5 stig. Katarska deildin er 12 liða deild þar sem 11.sætið er umspilssæti um áframhaldandi veru í deildinni.

Það er þó nóg eftir af deildinni og vonandi að Heimir og strákarnir finni taktinn og fari að safna stigum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Manchester United og Liverpool mætast í enska bikarnum á morgun – Rifjar upp þegar hann fór blóðugur af velli

Manchester United og Liverpool mætast í enska bikarnum á morgun – Rifjar upp þegar hann fór blóðugur af velli
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Reykjavíkurmótið: Valur ekki í vandræðum með Þrótt Reykjavík

Reykjavíkurmótið: Valur ekki í vandræðum með Þrótt Reykjavík
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Aubameyang ekki með Arsenal vegna „persónulegra ástæðna“

Aubameyang ekki með Arsenal vegna „persónulegra ástæðna“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Samdi við draumafélagið og mun veita Rúnari harða samkeppni – Slær strax í gegn hjá stuðningsmönnum liðsins

Samdi við draumafélagið og mun veita Rúnari harða samkeppni – Slær strax í gegn hjá stuðningsmönnum liðsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Reykjavíkurmótið – Valur fór illa með KR

Reykjavíkurmótið – Valur fór illa með KR
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óttar Magnús Karlsson frá í 6-8 vikur

Óttar Magnús Karlsson frá í 6-8 vikur
433Sport
Í gær

Þarf Solskjær að byrja Cavani í hverjum einasta leik?

Þarf Solskjær að byrja Cavani í hverjum einasta leik?
433Sport
Í gær

Eru þessi ummæli Klopp merki um pirring í garð stjórnar félagsins?

Eru þessi ummæli Klopp merki um pirring í garð stjórnar félagsins?