fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Plús og mínus úr endurkomusigri Íslands – Karakter og styrkur

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 26. nóvember 2020 19:15

© 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið vann mikilvægan 1-3 sigur á því Slóvakíska í undankeppni EM. Íslenska liðið lenti undir í leiknum en náði að snúa stöðunni sér í hag og vinna leikinn. Liðið er í góðum möguleika á að komast í lokakeppni EM.

Hér verður farið yfir það góða og það slæma sem hægt er að taka úr leiknum.

Mínus:

Íslenska liðið byrjaði leikinn ekki nægilega vel og voru lakari aðilinn í fyrri hálfleik

Set spurningarmerki við varnarleik og markvörslu í marki Slóvakíu, hefði verið hægt að verjast betur. Mária Mikolajova fékk nægan tíma til að athafna sig fyrir framan vítateig íslenska liðsins.

 

Plús:

Íslensku stelpurnar mættu ákveðnari til leiks í seinni hálfleik og ógnuðu marki Slóvakíu ítrekað

Sendingarnar á milli leikmanna Íslands fóru að ganga betur og gott flæði komst í leik íslenska liðsins í seinni hálfleik.

Stelpurnar sýndu mikinn karakter eftir að hafa lent undir og sneru stöðunni sér í hag.

Leikmenn landsliðsins stigu upp þegar á þurfti. Stelpurnar halda sér í góðum möguleika á að komast á EM.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot