fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Segir að Napoli muni breyta nafni heimavallarins til heiðurs Maradona

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 25. nóvember 2020 20:53

Heimavöllur Napoli / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blaðamaðurinn Fabrizio Romano, sem er þekktur innan knattspyrnuheimsins, segir að ítalska knattspyrnufélagið Napoli ætli að breyta nafninu á heimavelli  sínum, til heiðurs Diego Armando Maradona sem lést í dag.

Leikvangurinn muni eftir breytinguna heita Diego Armando Maradona / San Paolo. Maradonaer fyrrum leikmaður félagsins og er í guðatölu þar.

Ákveðið ferli hafi nú þegar farið af stað varðandi nafnabreytinguna og áformin hafa hlotið samþykki borgarstjóra Napoli.

Maradona lék með Napoli á árunum 1984-1991 og vann meðal annars ítölsku deildina tvisvar sinnum og Euro Cup árið 1989.

 

Maradona er mikils metinn í Napoli eftir farsælan feril þar. Hér er hann að fagna eftir sigur í Euro Cup árið 1989 / GettyImages
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum