fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Jóhann Berg spilaði í fyrsta sigri tímabilsins

Sóley Guðmundsdóttir
Mánudaginn 23. nóvember 2020 19:27

Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley þegar liðið tók á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Burnley hafði ekki enn sigrað leik í deildinni þegar þessi leikur hófst.

Burnley byrjaði leikinn vel og strax á áttundu mínútu kom Chris Wood Burnley yfir. Leikar stóðu 1-0 þegar flautað var til hálfleiks. Í síðari hálfleik hefði Jóhann Berg getað tvöfaldað forystuna en boltinn small í slánni. Hann var tekinn af velli á 67. mínútu.

Fleiri mörk voru ekki skoruð og fyrsti sigur Burnley í deildinni orðinn að veruleika.

Með sigrinum kom Burnley sér úr fallsæti og upp í 17. sæti. Þeir eru með fimm stig. Crystal Palace er í 10. sæti með 13 stig.

Burnley 1 – 0 Crystal Palace
1-0 Chris Wood (8′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu