fbpx
Sunnudagur 17.janúar 2021
433Sport

Mikael hafði betur gegn Jóni Degi í Íslendingaslag

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 22. nóvember 2020 16:54

Mikael Neville/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikael Neville Anderson, leikmaður Midtjylland og Jón Dagur Þorsteinsson, leikmaður AGF, komu báðir inn á sem varamenn í 1-2 sigri Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í dag.

Frank Onyeka kom Midtjylland yfir með marki á 27. mínútu. Sory Kaba tvöfaldaði síðan forystu liðsins með marki á 34. mínútu.

Patrick Mortensen minnkaði muninn fyrir AGF með marki á 64. mínútu en nær komst liðið þó ekki. Leikurinn endaði með 1-2 sigri Midtjylland.

Midtjylland er eftir leikinn í 1. sæti deildarinnar með 19 stig eftir 9 leiki. AGF er í 3. sæti með 15 stig.

AGF 1 – 2 Midtjylland 
0-1 Frank Onyeka (’27)
0-2 Sory Kaba (’34)
1-2 Patrick Mortensen (’64, víti)

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrsti sigur Sam Allardyce með West Brom kom gegn Wolves

Fyrsti sigur Sam Allardyce með West Brom kom gegn Wolves
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mourinho virðist láta Bale heyra það á æfingu Tottenham – „Viltu vera hér eða fara til Real Madrid“

Mourinho virðist láta Bale heyra það á æfingu Tottenham – „Viltu vera hér eða fara til Real Madrid“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tíma Özil hjá Arsenal að taka enda – Hefur náð samkomulagi um riftun á samningi

Tíma Özil hjá Arsenal að taka enda – Hefur náð samkomulagi um riftun á samningi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ráðþrota Zidane biðlar til stuðningsmanna Real Madrid um að sýna Hazard þolinmæði

Ráðþrota Zidane biðlar til stuðningsmanna Real Madrid um að sýna Hazard þolinmæði
433Sport
Í gær

Ofdekraðir karlmenn sem hlýða ekki reglum

Ofdekraðir karlmenn sem hlýða ekki reglum
433Sport
Í gær

50 bestu leikmenn allra tíma – „Aldrei hefur einn fótboltaleikmaður haldið liði gangandi eins og hann gerði á HM 86“

50 bestu leikmenn allra tíma – „Aldrei hefur einn fótboltaleikmaður haldið liði gangandi eins og hann gerði á HM 86“