fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Kolbeinn kom inn á sem varamaður í tapi

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 22. nóvember 2020 15:24

Kolbeinn Sigþórsson/ Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður AIK, kom inn á sem varamaður á 64. mínútu í 0-2 tapi gegn Örebro í sænsku úrvalsdeildinni í dag.

Örebro komst yfir í leiknum á 39. mínútu, þegar Eric Kahl, leikmaður AIK, varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark.

Deniz Hummet innsiglaði síðan 0-2 sigur Örebro með marki á 60. mínútu.

AIK er eftir leikinn í 9. sæti deildarinnar með 38 stig eftir 28 leiki.

AIK 0 – 2 Örebro 
0-1 Eric Kahl (’39, sjálfsmark)
0-2 Deniz Hummet (’60)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér