fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Svona gekk spáin upp fyrir sumarið – Víkingur mestu vonbrigðin

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. nóvember 2020 11:00

©Anton Brink 2020

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum í dag, föstudaginn 30. október, að hætta keppni í Íslandsmótum og bikarkeppni KSÍ 2020, í samræmi við 5. grein í reglugerð um viðmiðanir og sértækar ráðstafanir vegna heimsfaraldurs kórónaveiru (Covid-19), sem samþykkt var og gefin júlí síðastliðnum.

Valur er því Íslandsmeistari í karlaflokki en FH, Stjarnan og Breiðablik fá Evrópusæti en lokaniðurstaða er miðuð við meðaltal stiga. Fjórar umferðir voru eftir í deildinni en Valur átti mögulegika á stigameti efstu deildar.

Fyrir mót spáðum við í spilin fyrir deildina en við töldum að Valur yrði meistari, sú varð raunin. Breiðablik var spáð öðru sæti en liðið í endaði í því fjórða. Stjörnunni var spáð fimmta sæti en liðið endaði í því þriðja.

Gróttu og Fjölni var spáð falli og var það raunin, mestu vonbrigðin miðað við spá okkar var gengi Víkings. Liðinu var spáð sjötta sæti en liðið endaði í því tíunda.

Spá 433.is – Lokastaða deildarinnar
1. Valur – (1 sæti)
2. Breiðablik (4 sæti)
3. KR (5 sæti)
4. FH (2 sæti)
5. Stjarnan (3 sæti)
6. Víkingur Reykjavík (10 sæti)
7. KA (7 sæti)
8. Fylkir (6 sæti)
9. HK ( 9 sæti)
10. ÍA (8 sæti)
11. Grótta (11 sæti)
12. Fjölnir (12 sæti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allar heilar fyrir stóru stundina

Allar heilar fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt stórlið hefur áhuga á Rashford – Er þó ekki efstur á blaði

Óvænt stórlið hefur áhuga á Rashford – Er þó ekki efstur á blaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Aron lýsir hremmingum á hótelherbergi sínu í Sviss – „Þið getið ímyndað ykkur aðstæðurnar“

Aron lýsir hremmingum á hótelherbergi sínu í Sviss – „Þið getið ímyndað ykkur aðstæðurnar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool setur tvo mismunandi verðmiða á enska miðjumanninn

Liverpool setur tvo mismunandi verðmiða á enska miðjumanninn