fbpx
Miðvikudagur 02.desember 2020
433

Jósef leggur skóna á hilluna aðeins 31 árs

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. nóvember 2020 16:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jósef Kristinn Jósefsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna frægu en hann hefur leikið með Stjörnunni síðustu ár.

Jobbi eins og hann er oftast kallaður gekk til liðs við Stjörnuna fyrir tímabilið 2017 frá Grindavík og hefur síðan þá verið fastamaður í liðinu þessi fjögur ár og spilað 87 leiki í öllum keppnum með liðinu.

„Við þökkum Jobba fyrir allar ánægjustundirnar innan sem utan vallar og óskum honum velfarnaðar og vonumst til að sjá hann í stúkunni að styðja liðið,“ segir á Facebookar síðu Stjörnunnar.

Jósef er aðeins 31 árs gamall en hann lék fyrir öll yngri landslið Íslands á ferlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir Klopp nýta sér fjölmiðla líkt og Ferguson til að stjórna umræðunni

Segir Klopp nýta sér fjölmiðla líkt og Ferguson til að stjórna umræðunni
433
Fyrir 10 klukkutímum

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 90 milljónir í pottinum

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 90 milljónir í pottinum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Missti öll líkamshár eftir baráttu við COVID-19 – Lét flúra ljón á hnakkann

Missti öll líkamshár eftir baráttu við COVID-19 – Lét flúra ljón á hnakkann
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísland komið í ruslflokk eftir hræðilegan árangur

Ísland komið í ruslflokk eftir hræðilegan árangur