fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Dagný Brynjarsdóttir rakaði sig sköllótta: „Mamma mín leyfði mér það aldrei“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. nóvember 2020 12:00

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagný Brynjarsdóttir landsliðskona Íslands í knattspyrnu ákvað að láta allt hárið fjúka og hefur nú snoðað sig. Klipping Dagný hefur vakið athygli og hefur hún fengið hrós fyrir.

Dagný er ein besta knattspyrnukona sem Ísland hefur átt en hún hefur jafnað sig af meiðslum og getur tekið þátt í komandi verkefni landsliðsins.

„Fólk sagði að ég myndi aldrei þora þessu og mamma mín leyfði mér það aldrei,“ skrifaði Dagný við myndina af sér á Instagram.

Dagný hefur spilað 90 landsleiki fyrir hönd Íslands og skorað í þeim 29 mörk, eftir farsælan feril í atvinnumennsku snéri hún og leikur nú með Selfoss í efstu deild kvenna.

Dagný er í hópi Íslands sem mætir Slóvakíu og Ungverjalandi í lok mánaðarins en liðið er í góðum séns á að koma sér inn á Evrópumótið sem fram fer árið 2022.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu