fbpx
Miðvikudagur 02.desember 2020
433Sport

Mascherano leggur skóna á hilluna – Vann 19 titla með Barcelona

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. nóvember 2020 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Javier Mascherano fyrrum miðjumaður Liverpool og Barcelona er hættur í fótbolta, frá þessu greindi hann í dag en Mascherano er 36 ára gamall.

Mascherano er leikjahæsti leikmaður í sögu landsliðsins hjá Argentínu en hann hefur undanfarið spilað með Estudiantes í heimalandinu.

„Ég vil greina frá því í dag að ég er hættur í fótbolta. Ég vil þakka Estudiantes fyrir að gefa mér tækifæri að ljúka ferlinum í Argentínu,“ sagði Mascherano.

Mascherano gekk í raðir West Ham árið 2006 og fór þaðan til Liverpool þar sem hann átti góða tíma. Hann gekk svo í raðir Barcelona og vann Meistaradeildina í tvígang þar. Hann vann í heildina 19 titla með Börsungum.

Mascherano var oftar en ekki sem varnarsinnaður miðjumaður en gat einnig spilað sem miðvörður.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Konan unga fengið morðhótanir eftir að hafa neitað að heiðra minningu Maradona

Konan unga fengið morðhótanir eftir að hafa neitað að heiðra minningu Maradona
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brjálaður Benedikt eftir ákvörðun Svandísar: „Í VG er fólk sem hefur engan áhuga og mætti aldrei í leikfimi“

Brjálaður Benedikt eftir ákvörðun Svandísar: „Í VG er fólk sem hefur engan áhuga og mætti aldrei í leikfimi“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sér eftir því að hafa haldið COVID partý á meðan unnustan var ekki heima

Sér eftir því að hafa haldið COVID partý á meðan unnustan var ekki heima
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ísland gæti stigið stórt skref inn á EM í dag

Ísland gæti stigið stórt skref inn á EM í dag
433Sport
Í gær

Liverpool leggur inn beiðni fyrir stækkun Anfield – Kostnaður upp á 10,6 milljarða

Liverpool leggur inn beiðni fyrir stækkun Anfield – Kostnaður upp á 10,6 milljarða
433Sport
Í gær

Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í sigri

Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í sigri