fbpx
Miðvikudagur 02.desember 2020
433Sport

City kvartaði til Sky vegna Roy Keane – Heyrðu ummælin sem pirra marga

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. nóvember 2020 10:30

Roy Keane /GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur sent formlega kvörtun til Sky Sports vegna Roy Keane og hvernig hann talaði um Kyle Walker bakvörði félagsins á dögunum.

Keane var ómyrkur í máli þegar Walker gaf vítaspyrnu í 1-1 jafntefli við Liverpool fyrir rúmri víku síðan.

Sérfræðingar í setti hjá SkySports ræddu um vítaspyrnudóminn. Meðal sérfræðinganna var Keane, fyrrum leikmaður Manchester United. Stjórnandi útsendingarinnar spurði Roy Keane hvernig Mané hafi fengið vítaspyrnuna.

„Hann er að spila á móti hálfvita. Kyle Walker er 30 ára gamall, landsliðsmaður og hann heldur áfram að gera svona mistök aftur og aftur,“ var svar Roy Keane við spurningunni.

Forráðamenn City eru ekki ánægðir með að sérfræðingur leyfi sér að nota svona talsmáta.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Konan unga fengið morðhótanir eftir að hafa neitað að heiðra minningu Maradona

Konan unga fengið morðhótanir eftir að hafa neitað að heiðra minningu Maradona
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brjálaður Benedikt eftir ákvörðun Svandísar: „Í VG er fólk sem hefur engan áhuga og mætti aldrei í leikfimi“

Brjálaður Benedikt eftir ákvörðun Svandísar: „Í VG er fólk sem hefur engan áhuga og mætti aldrei í leikfimi“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sér eftir því að hafa haldið COVID partý á meðan unnustan var ekki heima

Sér eftir því að hafa haldið COVID partý á meðan unnustan var ekki heima
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ísland gæti stigið stórt skref inn á EM í dag

Ísland gæti stigið stórt skref inn á EM í dag
433Sport
Í gær

Liverpool leggur inn beiðni fyrir stækkun Anfield – Kostnaður upp á 10,6 milljarða

Liverpool leggur inn beiðni fyrir stækkun Anfield – Kostnaður upp á 10,6 milljarða
433Sport
Í gær

Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í sigri

Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í sigri