fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Byrjunarlið Íslands í Kaupmannahöfn – Fimm manna vörn og margar breytingar

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 15. nóvember 2020 18:15

Gylfi Þór Sigurðsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðeins Hörður Björgvin Magnússon, Birkir Bjarnason og Gylfi Þór Sigurðsson eru í byrjunarliði Íslands frá leiknum við Rúmeníu á fimmtudag. Ísland heimsækir Danmörku heim í Þjóðadeildinni á Parken klukkan 19:45 í kvöld. UEFA hefur birt byrjunarliðin.

Erik Hamren sem er að stýra íslenska liðinu í sínum næst síðasta leik stillir upp í fimm manna vörn á Parken.

Valsararnir, Birkir Már Sævarsson og Ari Freyr Skúlason eru svo vængbakverðir í leiknum. Arnór Sigurðsson kemur inn á miðsvæðið með Birki Bjarnasyni og Gylfa Þór.

Rúnar Alex Rúnarsson stendur vaktina í markinu og Hólmar Örn Eyjólfsson, Sverrir Ingi Ingason og Hörður Björgvin Magnússon leika í hjarta varnarinnar.

Albert Guðmundsson og Jón Daði Böðvarsson sem komu inn sem varamenn gegn Rúmeníu leiða sóknarlínu Íslands.

Byrjunarlið Íslands í kvöld:

Rúnar Alex Rúnarsson

Birkir Már Sævarsson
Hólmar Örn Eyjólfsson
Sverrir Ingi Ingason
Hörður Björgvin Magnússon
Ari Freyr Skúlason

Arnór Sigurðsson
Gylfi Þór Sigurðsson
Birkir Bjarnason

Albert Guðmundsson
Jón Daði Böðvarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjarnan þarf að borga sektina til KSÍ en segir mistökin hafa verið mannleg

Stjarnan þarf að borga sektina til KSÍ en segir mistökin hafa verið mannleg
433Sport
Í gær

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Í gær

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga