fbpx
Fimmtudagur 26.nóvember 2020
433Sport

Manchester City aftur á sigurbraut

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 31. október 2020 14:23

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City gerði góða ferð til Sheffield og sigraði heimamenn í Sheffield United 0-1 í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Bakvörðurinn Kyle Walker skoraði eina mark leiksins með marki á 28. mínútu eftir stoðsendingu frá Kevin De Bruyne.

Manchester City er því komið aftur á sigurbraut eftir 1-1 jafntefli gegn West Ham United í síðustu umferð. Með sigrinum komst liðið upp í 7. sæti deildarinnar með 11 stig eftir 6 leiki. Sheffield er í 19. sæti með 1 stig.

Sheffield United 0 – 1 Manchester City 
0-1 Kyle Walker (’28)

 

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Arsenal á morgun – Rúnar Alex í markinu

Líklegt byrjunarlið Arsenal á morgun – Rúnar Alex í markinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þriggja daga þjóðarsorg lýst yfir í Argentínu

Þriggja daga þjóðarsorg lýst yfir í Argentínu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Diego Maradona látinn 60 ára að aldri

Diego Maradona látinn 60 ára að aldri
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vísa því á bug að Guðni og Borghildur hafi verið vanhæf

Vísa því á bug að Guðni og Borghildur hafi verið vanhæf
433Sport
Í gær

Þetta eru þeir bestu í heimi þetta árið – FIFA opinberar hverjir geta unnið verðlaunin

Þetta eru þeir bestu í heimi þetta árið – FIFA opinberar hverjir geta unnið verðlaunin
433Sport
Í gær

Konurnar í skólanum fengu áfall þegar þær sáu viðtalið við Jón Pál – „Það varð allt vitlaust“

Konurnar í skólanum fengu áfall þegar þær sáu viðtalið við Jón Pál – „Það varð allt vitlaust“