fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Sá Giggs í fyrsta skiptið og ákvað að kýla hann hressilega

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. október 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Giggs var í þjálfarateymi Louis van Gaal þegar hann tók við liðinu árið 2014 og hafði gaman af því að starfa með hollenska stjóranum.

Van Gaal var rekinn úr starfi eftir tvö ár hjá United en Giggs ræddi samstarf þeirra í hlaðvarpsþætti Jamie Carragher.

„Hann var öðruvísi, hann var mjög fyrirferðamikill karakter,“ sagði Giggs um samstarfið.

Þegar þeir félagar voru að fara að hittast í fyrsta sinn til að fara yfir plönin fyrir komandi leiktíð fékk Giggs gott högg í magann.

„Í fyrsta sinn sem við hittumst þá kýldi hann mig í magann, ég fór að hitta hann með lista af leikmönnum sem ég taldi ekki nógu góða og þá sem gætum notað.“

„Ég fer upp á hótel til hans og banka, hann opnar hurðina og segir að ég sé í góðu standi. Svo kýlir hann mig bara.“

„Þetta var alvöru högg, ég gat ekki svarað til baka því þá hefði hann eflaust rekið mig úr starfi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Kjóllinn hennar rifnaði í beinni útsendingu – Viðbrögð stórstjörnunnar við hlið hennar vekja athygli

Myndband: Kjóllinn hennar rifnaði í beinni útsendingu – Viðbrögð stórstjörnunnar við hlið hennar vekja athygli
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Miklar breytingar í gangi á Old Trafford – Tæplega 14 þúsund geta nú staðið á leikjum

Miklar breytingar í gangi á Old Trafford – Tæplega 14 þúsund geta nú staðið á leikjum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hafður að háð og spotti eftir misheppnaða hárígræðslu – „Eins og það hefði verið teiknað í Microsoft Paint“

Hafður að háð og spotti eftir misheppnaða hárígræðslu – „Eins og það hefði verið teiknað í Microsoft Paint“