fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Sá Giggs í fyrsta skiptið og ákvað að kýla hann hressilega

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. október 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Giggs var í þjálfarateymi Louis van Gaal þegar hann tók við liðinu árið 2014 og hafði gaman af því að starfa með hollenska stjóranum.

Van Gaal var rekinn úr starfi eftir tvö ár hjá United en Giggs ræddi samstarf þeirra í hlaðvarpsþætti Jamie Carragher.

„Hann var öðruvísi, hann var mjög fyrirferðamikill karakter,“ sagði Giggs um samstarfið.

Þegar þeir félagar voru að fara að hittast í fyrsta sinn til að fara yfir plönin fyrir komandi leiktíð fékk Giggs gott högg í magann.

„Í fyrsta sinn sem við hittumst þá kýldi hann mig í magann, ég fór að hitta hann með lista af leikmönnum sem ég taldi ekki nógu góða og þá sem gætum notað.“

„Ég fer upp á hótel til hans og banka, hann opnar hurðina og segir að ég sé í góðu standi. Svo kýlir hann mig bara.“

„Þetta var alvöru högg, ég gat ekki svarað til baka því þá hefði hann eflaust rekið mig úr starfi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Deeney urðar yfir leikmann United og segir hann fávita ef fréttirnar eru sannar

Deeney urðar yfir leikmann United og segir hann fávita ef fréttirnar eru sannar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rooney segir leikmann Arsenal eiga að verða næsta fyrirliða enska landsliðsins

Rooney segir leikmann Arsenal eiga að verða næsta fyrirliða enska landsliðsins
433Sport
Í gær

Hugsanlega mikið áfall fyrir Liverpool

Hugsanlega mikið áfall fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Staðfesta ráðningu á Túfa í Svíþjóð

Staðfesta ráðningu á Túfa í Svíþjóð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Styttist óðum í Havertz

Styttist óðum í Havertz
433Sport
Fyrir 2 dögum

Opinberar hvað Salah sagði í klefanum eftir viðtalið umdeilda – „Það sýnir hvers konar maður hann er“

Opinberar hvað Salah sagði í klefanum eftir viðtalið umdeilda – „Það sýnir hvers konar maður hann er“