fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Hvernig Íslendingurinn fór í bol sinn fyrir framan milljónir manna vekur athygli: „He’s from Sandgerði, great place“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. október 2020 23:07

Mynd/BT Sport

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool á móti Midtjylland í Englandi í kvöld. Mikael Neville Anderson var á bekknum hjá Midtjylland og kom inn á á 66. mínútu. Leiknum lauk með 2-0 sigri Liverpool. Fyrsta mark leiksins skoraði Diogo Jota á 55. mínútu. Mohamed Salah tvöfaldaði forystu Liverpool með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma.

Skondið atvik íslensks landsliðsmann hristi skemmtilega upp í umræðu um leikinn og fór allhressilega á flug.

„Hafði drengurinn sem var að koma við sögu, aldrei farið í stuttermabol áður?,“ skrifar Ste Hoare vinsæll fréttamaður á meðal Liverpoolmanna eftir leik kvöldsins á Anfield.

Íslenski landsliðsmaðurinn vakti mikla athygli fyrir þá tækni sem hann notaði við að komast í búninginn og myndband af honum vekur mikla kátínu. Milljónir manna um allan heim horfðu á leikinn og bolaatriðið hefur nú öðlast eigið líf.

Hjörvar Hafliðason slær á létta strengi um málið. „He’s from Sandgerði. I used to work there. Great place,“ skrifar Hjörvar en Mikael Neville er frá Sandgerði.

Þetta kostulega atvik má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu