fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Algjört hrun eftir að launin fóru yfir 60 milljónir á viku

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. október 2020 15:00

Nicolas Pepe fagnar marki með Arsenal. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang framherji Arsenal gerði nýjan samning við félagið á dögunum en síðan þá hefur lítið gengið hjá framherjanum frá Gabon.

Aubameyang fær 350 þúsund pund á viku eða 64 milljónir íslenskra króna á þessum nýja samningi, frá því að hafa fengið launahækkun hefur Aubameyang ekki skorað mark.

Framherjinn hefur lagt upp eitt mark en tölfræðin hans var frábær áður en hann skrifaði undir þennan nýja samning.

Aubameyang skoraði að meðaltali á 127 mínútna fresti áður en hann skrifaði undir nýjan samning en nú er stífla hjá Aubameyang og Arsenal.

Það sem vekur mikla athygli er að Aubameyang er að snerta boltann minna inni í teig en tölfræði um þetta allt er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola biðst afsökunar

Guardiola biðst afsökunar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt atvik á Old Trafford í kvöld – Fékk rautt spjald fyrir að slá liðsfélaga

Sjáðu ótrúlegt atvik á Old Trafford í kvöld – Fékk rautt spjald fyrir að slá liðsfélaga
433Sport
Í gær

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að
433Sport
Í gær

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United