fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Arnór Ingvi spilaði í öruggum sigri

Sóley Guðmundsdóttir
Sunnudaginn 25. október 2020 18:37

Arnór Ingvi Traustason í leik með Malmö. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Ingvi Traustason var í byrjunarliði Malmö þegar liðið tók á móti IFK Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni. Leiknum lauk með 3-1 sigri heimamanna.

Anders Christiansen skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Malmö úr vítaspyrnu á þriðju mínútu. Pontus Wernbloom jafnaði metin fyrir Gautaborg á 23. mínútu. Malmö komst aftur yfir á 35. mínútu með marki frá Ola Toivonen.

Andre Calisir, fyrirliði IFK Gautaborg, varð fyrir því óláni á 64. mínútu að skora sjálfsmark. Fleiri urðu mörkin ekki og 3-1 heimasigur Malmö staðreynd.

Malmö er á toppi deildarinnar með 50 stig, tíu stigum meira en næsta lið. IFK Göteborg er í 13. sæti með 24 stig.

Malmö FF 3 – 1 IFK Göteborg
1-0 Anders Christiansen (3′)(Víti)
1-1 Pontus Wernbloom (23′)
2-1 Ola Toivonen (35′)
3-1 Andre Calisir (64′)(Sjálfsmark)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi
433Sport
Í gær

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius
433Sport
Í gær

Lygilegar sögusagnir um leikmann Barcelona

Lygilegar sögusagnir um leikmann Barcelona