fbpx
Föstudagur 16.janúar 2026
433Sport

Jafntefli í stórleik umferðarinnar

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 24. október 2020 18:23

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United og Chelsea gerðu markalaust jafntefli í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Leikið var á Old Trafford í Manchester.

Fátt markvert gerðist í leiknum. Liðin voru svipað mikið með boltann en hvorugt liðið náði að finna sigurmarkið í leiknum.

Edinson Cavani spilaði sinn fyrsta leik í liði Manchester United. Hann kom inn á sem varamaður á 58. mínútu og var nálægt því að skora með sinni fyrstu snertingu í leiknum.

Chelsea er eftir leikinn í 6. sæti deildarinnar með 9 stig eftir 6 leiki. Manchester United er í 15. sæti með 7 stig eftir 5 leiki.

Manchester United 0 – 0 Chelsea

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United fær harða samkeppni um Mateta

United fær harða samkeppni um Mateta
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neville grátbiður um að ráða Carrick ekki til framtíðar – Sama hvað gerist á næstu mánuðum

Neville grátbiður um að ráða Carrick ekki til framtíðar – Sama hvað gerist á næstu mánuðum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eigendur United funduðu á æfingasvæðinu í dag – Glazer og Ratcliffe á svæðinu

Eigendur United funduðu á æfingasvæðinu í dag – Glazer og Ratcliffe á svæðinu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tíðindi berast af Jurgen Klopp – Sagður spenntur fyrir því að taka við Real Madrid í sumar

Tíðindi berast af Jurgen Klopp – Sagður spenntur fyrir því að taka við Real Madrid í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Steinhissa þegar hann uppljóstraði því hver var barnapían – Þessi þekkta kona hefur sterkar tengingar við Ísland

Steinhissa þegar hann uppljóstraði því hver var barnapían – Þessi þekkta kona hefur sterkar tengingar við Ísland
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Everton og Forest berjast um sama öfluga framherjann

Everton og Forest berjast um sama öfluga framherjann