fbpx
Mánudagur 12.janúar 2026
433Sport

Jafntefli í stórleik umferðarinnar

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 24. október 2020 18:23

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United og Chelsea gerðu markalaust jafntefli í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Leikið var á Old Trafford í Manchester.

Fátt markvert gerðist í leiknum. Liðin voru svipað mikið með boltann en hvorugt liðið náði að finna sigurmarkið í leiknum.

Edinson Cavani spilaði sinn fyrsta leik í liði Manchester United. Hann kom inn á sem varamaður á 58. mínútu og var nálægt því að skora með sinni fyrstu snertingu í leiknum.

Chelsea er eftir leikinn í 6. sæti deildarinnar með 9 stig eftir 6 leiki. Manchester United er í 15. sæti með 7 stig eftir 5 leiki.

Manchester United 0 – 0 Chelsea

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja breyta vellinum og gera hann einn þann flottasta í heimi

Vilja breyta vellinum og gera hann einn þann flottasta í heimi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu lygilegt atvik: Vissi ekki að hann væri enn í beinni útsendingu og gerði þetta á meðan heimsbyggðin horfði

Sjáðu lygilegt atvik: Vissi ekki að hann væri enn í beinni útsendingu og gerði þetta á meðan heimsbyggðin horfði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot kemur Martinelli til varnar – Segir vandamálið mun stærra

Slot kemur Martinelli til varnar – Segir vandamálið mun stærra
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Jeppe til liðs við KA

Jeppe til liðs við KA
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endar Mason Greenwood hjá Liverpool næsta sumar?

Endar Mason Greenwood hjá Liverpool næsta sumar?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Roy Keane fór horðum orðum um Arsenal eftir gærkvöldið – Talar um hræðslu

Roy Keane fór horðum orðum um Arsenal eftir gærkvöldið – Talar um hræðslu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann