fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Þetta borðar Messi á hverjum degi til að halda sér á toppnum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. október 2020 13:10

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi er 33 ára gamall en enn þá að bera lið Barcelona á herðum sér og virðist hann ekki ætla að slaka á. Hann vildi fara frá félaginu í sumar en fékk það ekki í gegn.

Til að halda sér á toppnum þarftu að huga vel að næringu og svefni og það gerir þessi snillingur frá Argentínu svo sannarlega.

Giuliano Poser sér um að Messi borði rétt, hann leggur mest upp úr því að innbyrða fimm hluti með matnum sínum. Hann segir næringu Messi skipta miklu máli í árangri hans.

Það sem Messi reynir að innbyrða á hverjum
Vatn
Ólífu olía
Heilveiti
Ferskir ávextir
Ferskt grænmeti

Messi er kannski ekki liðtækur kokkur en hann deildi með stuðningsmönnum Barcelona á samfélagsmiðlum hvað hann elskar að elda fyrir sig og fjölskyldu sína.

Uppáhalds réttur Messi
30g ólífu olía
Salt
Hvítlaukur
Einn laukur
Einn lúka af gulrótum
Blaðlaukur
700-800 g af kartöflum
Fjórar kjúklingabringur
Ferskt timjan

Messi skutlar þessu svo inn í ofn og á 190 gráðu hita og lætur þetta malla áður en gestir og gangandi geta sest og borðað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Starf Amorim ekki í hættu

Starf Amorim ekki í hættu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim með versta árangur allra

Amorim með versta árangur allra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær