fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Aron Elís spilaði í öruggum sigri

Sóley Guðmundsdóttir
Föstudaginn 23. október 2020 19:20

Aron Elís í leik með OB. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lyngby tók á móti OB í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Íslendingar voru í hóp hjá báðum liðum. Hjá Lyngby spilar Frederik Schram sem var í íslenska landsliðshópnum á heimsmeistaramótinu árið 2018.

Í OB eru þeir Aron Elís Þrándarson og Sveinn Aron Guðjohnsen.  Þeir voru allir varamenn hjá sinum liðum. Aron Elís kom inná á 68. mínútu.

Leiknum lauk með 0-3 sigri OB. Jeppe Tverskov skoraði tvö mörk og Ayo Simon Okosun eitt.

Lyngby 0 – 3 OB
0-1 Jeppe Tverskov (7′)
0-2 Ayo Simon Okosun (31′)
0-3 Jeppe Tverskov (49′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar