fbpx
Þriðjudagur 24.nóvember 2020
433

Aron Elís spilaði í öruggum sigri

Sóley Guðmundsdóttir
Föstudaginn 23. október 2020 19:20

Aron Elís í leik mðe OB. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lyngby tók á móti OB í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Íslendingar voru í hóp hjá báðum liðum. Hjá Lyngby spilar Frederik Schram sem var í íslenska landsliðshópnum á heimsmeistaramótinu árið 2018.

Í OB eru þeir Aron Elís Þrándarson og Sveinn Aron Guðjohnsen.  Þeir voru allir varamenn hjá sinum liðum. Aron Elís kom inná á 68. mínútu.

Leiknum lauk með 0-3 sigri OB. Jeppe Tverskov skoraði tvö mörk og Ayo Simon Okosun eitt.

Lyngby 0 – 3 OB
0-1 Jeppe Tverskov (7′)
0-2 Ayo Simon Okosun (31′)
0-3 Jeppe Tverskov (49′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stelpurnar flúðu Skessuna vegna kulda: Kristján Óli segir málið lykta af spillingu

Stelpurnar flúðu Skessuna vegna kulda: Kristján Óli segir málið lykta af spillingu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta eru bestu markmenn enska boltans – Óvænt nafn á toppnum

Þetta eru bestu markmenn enska boltans – Óvænt nafn á toppnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu þrumuræðu Jurgen Klopp í gær sem sjónvarpsstöðin vildi ekki setja í loftið

Sjáðu þrumuræðu Jurgen Klopp í gær sem sjónvarpsstöðin vildi ekki setja í loftið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þarf að svara til saka eftir að hafa þuklað á kynfærum hans í tvígang

Þarf að svara til saka eftir að hafa þuklað á kynfærum hans í tvígang
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nadía Sif tjáir sig um málefni Greenwod: „Skíturinn sem hann fær í fjölmiðlum er ekki í lagi“

Nadía Sif tjáir sig um málefni Greenwod: „Skíturinn sem hann fær í fjölmiðlum er ekki í lagi“
433Sport
Í gær

Elísabet valin þjálfari ársins

Elísabet valin þjálfari ársins
433Sport
Í gær

Íslendingar í Noregi: Lærisveinar Jóhannesar unnu mikilvægan sigur – Axel kom inn á í sigri

Íslendingar í Noregi: Lærisveinar Jóhannesar unnu mikilvægan sigur – Axel kom inn á í sigri