fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Klopp í stríð við Liverpool hetju sem svarar til baka

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. október 2020 08:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool er ekki sáttur með Jamie Carragher sérfræðing Sky Sports og fyrrum hetju hjá Liverpool. Mikil umræða hefur átt sér stað um varnarlínu Liverpool eftir að Virgil van Dijk meiddist um liðna helgi.

Van Dijk verður líklega ekki meira með á þessu tímabili eftir að hafa slitið krossband, varnarlína Liverpool má illa við því Joel Matip og Joe Gomez eru varnarmenn Liverpool sem hafa reynslu í hjarta varnarinnar. Matip er hins vegar oft meiddur og er ekki leikfær gegn Ajax í kvöld.

„Við fórum inn í þetta tímabil með þrjá miðverði og Fabinho sem getur leyst stöðuna, svo eru ungir leikmenn,“ sagði Klopp á fréttamannafundi í Amsterdam í gær.

Það er mjög erfitt að hafa fjóra heimsklassa miðverði í hópnum,“ sagði Klopp sem lét Dejan Lovren fara í sumar.

„Ef einhver vill segja að við höfum gert mistök, sem ég held að Carragher hafi nú þegar gert. Þá eru nokkrar ástæður fyrir því að hann og aðrir eru ekki í starfi þjálfara,“ sagði Klopp pirraður.

Carragher var fljótur að bregðast við. „Ég sagði aldrei að Klopp hefði gert mistök að hafa ekki keypt miðvörð af þessari ástæðu,“ sagði Carragher sem hafði sagt á Sky að Liverpool yrði að kaupa miðvörð í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
433Sport
Í gær

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann
433Sport
Í gær

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn