fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Klopp í stríð við Liverpool hetju sem svarar til baka

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. október 2020 08:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool er ekki sáttur með Jamie Carragher sérfræðing Sky Sports og fyrrum hetju hjá Liverpool. Mikil umræða hefur átt sér stað um varnarlínu Liverpool eftir að Virgil van Dijk meiddist um liðna helgi.

Van Dijk verður líklega ekki meira með á þessu tímabili eftir að hafa slitið krossband, varnarlína Liverpool má illa við því Joel Matip og Joe Gomez eru varnarmenn Liverpool sem hafa reynslu í hjarta varnarinnar. Matip er hins vegar oft meiddur og er ekki leikfær gegn Ajax í kvöld.

„Við fórum inn í þetta tímabil með þrjá miðverði og Fabinho sem getur leyst stöðuna, svo eru ungir leikmenn,“ sagði Klopp á fréttamannafundi í Amsterdam í gær.

Það er mjög erfitt að hafa fjóra heimsklassa miðverði í hópnum,“ sagði Klopp sem lét Dejan Lovren fara í sumar.

„Ef einhver vill segja að við höfum gert mistök, sem ég held að Carragher hafi nú þegar gert. Þá eru nokkrar ástæður fyrir því að hann og aðrir eru ekki í starfi þjálfara,“ sagði Klopp pirraður.

Carragher var fljótur að bregðast við. „Ég sagði aldrei að Klopp hefði gert mistök að hafa ekki keypt miðvörð af þessari ástæðu,“ sagði Carragher sem hafði sagt á Sky að Liverpool yrði að kaupa miðvörð í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fær ansi veglegan samning frá Netflix

Fær ansi veglegan samning frá Netflix
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ískaldar kveðjur á Andre Onana úr heimalandinu

Ískaldar kveðjur á Andre Onana úr heimalandinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi – Draumaland Arsenal og Amorim gæti fengið fólk til að brosa

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi – Draumaland Arsenal og Amorim gæti fengið fólk til að brosa
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár
433Sport
Í gær

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum
433Sport
Í gær

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram