fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Albert í fluginu til Ítalíu þrátt fyrir hópsýkingu hjá liðinu hans

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. október 2020 10:15

Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hópsýking af COVID-19 veirunni hefur komið upp í herbúðum AZ Alkmaar í Hollandi þar em Albert Guðmundsson leikur með félaginu.

Talsverður fjöldi hefur greinst með veiruna í hópi AZ en íslenski landsliðsmaðurinn er ekki einn af þeim. Hann ferðaðist með liðinu í morgun til Ítalíu, liðið mætir Napoli í Evrópudeildinni á morgun.

AZ lék um helgina í hollensku úrvalsdeildina og leikmenn voru svo prófaðir fyrir veirunni í fyrradag þar sem veiran greindist í fjölda aðila.

Albert var ónotaður varamaður hjá AZ um helgina en hann átti góða spretti með íslenska landsliðinu gegn Belgum í síðustu viku.

Óvíst var hvort leikurinn færi fram en UEFA hefur ákveðið að leikurinn í Ítalíu fari fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni
433Sport
Í gær

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða