fbpx
Mánudagur 23.nóvember 2020
433Sport

Albert í fluginu til Ítalíu þrátt fyrir hópsýkingu hjá liðinu hans

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. október 2020 10:15

Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hópsýking af COVID-19 veirunni hefur komið upp í herbúðum AZ Alkmaar í Hollandi þar em Albert Guðmundsson leikur með félaginu.

Talsverður fjöldi hefur greinst með veiruna í hópi AZ en íslenski landsliðsmaðurinn er ekki einn af þeim. Hann ferðaðist með liðinu í morgun til Ítalíu, liðið mætir Napoli í Evrópudeildinni á morgun.

AZ lék um helgina í hollensku úrvalsdeildina og leikmenn voru svo prófaðir fyrir veirunni í fyrradag þar sem veiran greindist í fjölda aðila.

Albert var ónotaður varamaður hjá AZ um helgina en hann átti góða spretti með íslenska landsliðinu gegn Belgum í síðustu viku.

Óvíst var hvort leikurinn færi fram en UEFA hefur ákveðið að leikurinn í Ítalíu fari fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þjóðin horfir mest til þess að fá erlendan þjálfara – Heimir með yfirburði af Íslendingum

Þjóðin horfir mest til þess að fá erlendan þjálfara – Heimir með yfirburði af Íslendingum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Salah afgreiddi COVID-19 á nokkrum dögum

Salah afgreiddi COVID-19 á nokkrum dögum
433Sport
Í gær

Hjörtur kom inn á sem varamaður í sigri Bröndby

Hjörtur kom inn á sem varamaður í sigri Bröndby
433Sport
Í gær

Sjáðu markið: Aron skoraði í jafntefli gegn Malmö

Sjáðu markið: Aron skoraði í jafntefli gegn Malmö
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Mögnuð jólaskreyting á heimilinu- „Ég var hrædd“

Sjáðu myndirnar: Mögnuð jólaskreyting á heimilinu- „Ég var hrædd“
433Sport
Í gær

Andri Rúnar skoraði í sigri Esbjerg

Andri Rúnar skoraði í sigri Esbjerg