fbpx
Laugardagur 31.október 2020
433Sport

Sjáðu markið: Enn fær Chelsea á sig klaufaleg mörk

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 17. október 2020 16:18

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur ekki verið í vandræðum með að skora mörk í leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Vandræði Chelsea liggja einna helst í varnarlínu og markvörslu. Chelsea gerði 3-3 jafntefli við Southampton í dag.

Annað mark Southampton kom eftir lélega sendingu frá Kurt Zouma, varnarmanni Chelsea og óákveðni Kepa í marki Chelsea. Che Adams, leikmaður Southampton nýtti sér mistökin og jafnaði leikinn. Markið má sjá neðst í fréttinni.

Kepa hefur gert mörg mistök á tímabilinu, mistök sem urðu til þess að Chelsea keypti markmanninn Edouard Mendy í félagsskiptaglugganum.

Mendy var búinn að vinna sér inn sæti í byrjunarliðinu en gat ekki tekið þátt í leik dagsins vegna meiðsla.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Aron Einar skoraði í sigri Al Arabi – Komnir í úrslitin

Aron Einar skoraði í sigri Al Arabi – Komnir í úrslitin
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Forráðamenn City rólegir þrátt fyrir sögurnar í Katalóníu

Forráðamenn City rólegir þrátt fyrir sögurnar í Katalóníu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

„Það koma stærri próf fyrir Rúnar Alex en hann stóðst þetta án vandræða“

„Það koma stærri próf fyrir Rúnar Alex en hann stóðst þetta án vandræða“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eistun hafa verið til vandræða fyrir James

Eistun hafa verið til vandræða fyrir James
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Reglur um samkomutakmarkanir mölbrotnar á Hlíðarenda í gær – Sjáðu myndskeiðið

Reglur um samkomutakmarkanir mölbrotnar á Hlíðarenda í gær – Sjáðu myndskeiðið
433Sport
Í gær

Goðsögn horfði spennt á Rúnar

Goðsögn horfði spennt á Rúnar
433Sport
Í gær

Rúnar Alex byrjar í sínum fyrsta leik fyrir Arsenal

Rúnar Alex byrjar í sínum fyrsta leik fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Sá Giggs í fyrsta skiptið og ákvað að kýla hann hressilega

Sá Giggs í fyrsta skiptið og ákvað að kýla hann hressilega