fbpx
Laugardagur 31.október 2020
433Sport

Svona hefur Cristiano Ronaldo það á meðan hann berst við COVID-19 veiruna

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. október 2020 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vincenzo Spadafora ráðherra á Ítalíu fullyrðir að Cristiano Ronaldo hafi brotið sóttvarnarreglur þegar hann ferðaðist frá Portúgal til Ítalíu smitaður af COVID-19 veirunni. Cristiano Ronaldo greindist með COVID-19 veiruna í upphafi vikunnar og átti að dvelja á hótelherbergi sínu í Portúgal í einangrun næstu daga. Hann tók það ekki í mál og leigði sér sjúkraflugvél til að komast heim til Ítalíu.

Ronaldo greindist með veiruna á mánudag og gat ekki tekið þátt í landsleik Portúgals og Svíþjóðar vegna þess. Ronaldo fékk leigða sjúkraflugvél og sjúkrabíl til að keyra sig af hótelinu og um borð í vélina sem er að fara með hann til Ítalíu.

Ronaldo er einkennalaus og hefur í raun efasemdir um að hann sé með veiruna. Á meðan hann bíður í einangrun virðist hann njóta lífsins.

Ronaldo birti mynd af sér á sundlaugabakkanum í dag þar sem hann nýtur sín vel þrátt fyrir að vera með veiruna.

 

View this post on Instagram

 

“Não deixes aquilo que não podes fazer atrapalhar o que podes fazer”😉

A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Aron Einar skoraði í sigri Al Arabi – Komnir í úrslitin

Aron Einar skoraði í sigri Al Arabi – Komnir í úrslitin
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Forráðamenn City rólegir þrátt fyrir sögurnar í Katalóníu

Forráðamenn City rólegir þrátt fyrir sögurnar í Katalóníu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

„Það koma stærri próf fyrir Rúnar Alex en hann stóðst þetta án vandræða“

„Það koma stærri próf fyrir Rúnar Alex en hann stóðst þetta án vandræða“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eistun hafa verið til vandræða fyrir James

Eistun hafa verið til vandræða fyrir James
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Reglur um samkomutakmarkanir mölbrotnar á Hlíðarenda í gær – Sjáðu myndskeiðið

Reglur um samkomutakmarkanir mölbrotnar á Hlíðarenda í gær – Sjáðu myndskeiðið
433Sport
Í gær

Goðsögn horfði spennt á Rúnar

Goðsögn horfði spennt á Rúnar
433Sport
Í gær

Rúnar Alex byrjar í sínum fyrsta leik fyrir Arsenal

Rúnar Alex byrjar í sínum fyrsta leik fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Sá Giggs í fyrsta skiptið og ákvað að kýla hann hressilega

Sá Giggs í fyrsta skiptið og ákvað að kýla hann hressilega