fbpx
Fimmtudagur 22.október 2020
433Sport

Leikmenn United ósáttir með meðferina sem Romero hefur mátt þola

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. október 2020 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Manchester United eru verulega óhressir með þá meðferð sem markvörðurinn Sergio Romero hefur mátt þola hjá félaginu. ESPN segir frá þessu.

Romero hefði getað farið til Everton á lokadegi félagaskiptagluggans, félagið vildi fá Romero á láni. Everton ætlaði að borga öll hans laun og borga 2 milljónir punda til United.

United hafnaði þessu en Romero er þriðji kostur United í markið og hefur ekki þurft að mæta á æfingar síðustu vikur.

Romero er óhress og það eru liðsfélagar hans einnig samkvæmt frétt ESPN, þeir skilja ekki þá meðferð sem Romero hefur mátt þola.

Romero hefur staðið sig vel þegar hann hefur fengið tækifæri til hjá United og vildi fá að fara. Hann gæti nú endað í MLS deildinni.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kórónuveiran hefur nú þegar kostað United 12 milljarða

Kórónuveiran hefur nú þegar kostað United 12 milljarða
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Grænt ljós á æfingar liða á höfuðborgarsvæðinu – Þetta eru reglurnar sem fara þarf eftir

Grænt ljós á æfingar liða á höfuðborgarsvæðinu – Þetta eru reglurnar sem fara þarf eftir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hefði allt farið í háaloft ef stjórnin hefði tekið aðra ákvörðun? – „Hefðum aldrei setið þegj­andi og hljóðalaust“

Hefði allt farið í háaloft ef stjórnin hefði tekið aðra ákvörðun? – „Hefðum aldrei setið þegj­andi og hljóðalaust“
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Rashford tryggði Manchester United sigur á PSG

Meistaradeild Evrópu: Rashford tryggði Manchester United sigur á PSG
433Sport
Í gær

Morðhótanir á liðsfélaga Gylfa til rannsóknar hjá lögreglu – Dómarinn settur í kælingu

Morðhótanir á liðsfélaga Gylfa til rannsóknar hjá lögreglu – Dómarinn settur í kælingu
433Sport
Í gær

Enn eitt högg í maga Özil

Enn eitt högg í maga Özil