fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Solskjær að losna við tvo til Ítalíu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. október 2020 13:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roma er skrefi nær því að ganga í raðir Roma frá Manchester United en félögin eru að nálgast samkomulag.

Miðvörðurinn var á láni hjá Roma á síðustu leiktíð og vill ólmur komast aftur til Páfans þar sem lífið er ljúft.

Smalling er ekki í plönum Manchester United en félagið vill um og yfir 15 milljónir punda fyrir varnarmanninn.

Fleiri félög hafa sýnt mikinn áhuga á Smalling en hans ósk er að ganga í raðir Roma sem nú verður að veruleika.

Smalling kom til United fyrir tæpum tíu árum en koma Harry Maguire varð til þess að tækifærum hans hefur fækkað.

Ole Gunnar Solskjær er að losa sig við leikmenn en Andreas Pereira er á leið til Lazio og nú Smalling til Roma. Fleiri gætu farið á næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar