fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Jafntefli á Kópavogsvelli

Sóley Guðmundsdóttir
Fimmtudaginn 1. október 2020 19:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik tók á móti KA í Pepsi-max deild karla í kvöld. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli.

KA komst yfir á 18. mínútu eftir mark frá Sveini Margeiri Haukssyni. Breiðablik jafnaði metin á 53. mínútu þegar Viktor Karl Einarsson skoraði eftir undirbúning Andra Rafns Yeoman.

Eftir leikinn er Breiðablik í þriðja sæti með 28 stig og KA í því áttunda með 20 stig.

Nú er í gangi leikur Víkings R. og KR. KR leiðir 0-1 þegar 36. mínútur eru búnar af leiknum.

Stjarnan tekur á móti FH í Samsung vellinum í Garðabæ klukkan 20:15.

Breiðablik 1 – 1 KA

0-1 Sveinn Margeir Hauksson  (18′)
1-1 Viktor Karl Einarsson (53′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar