Laugardagur 28.mars 2020
433Sport

Skref fyrir skref er Alfreð nær endurkomu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. janúar 2020 09:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason, framherji Augsburg og íslenska landsliðsins nálgast endurkomu. Hann er byrjaður að æfa úti á grasi með liðinu.

Alfreð meiddist illa á öxl með íslenska landsliðinu í nóvember, meiðsli hafa hrjáð kappann síðustu ár.

Sóknarmaðurinn gæti snúið til baka þegar þýska deildin fer af stað síðar í janúar en hann er afar mikilvægur hlekkur, í liði Augsburg.

,,Skref fyrir skref nálgast þetta,“ skrifar Alfreð á Twitter, þar er hann mættur út á völl og virkar léttur, ljúfur og kátur.

Alfreð gerði nýjan samning við Augsburg á síðustu leiktíð og er sagður launahæsti leikmaður félagsins.

Landsliðið á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid hafði óvænt áhuga: Slökkti á símanum og hafði ekki tíma í kjaftæði – ,,Þá vissi ég að þetta væri alvarlegt“

Real Madrid hafði óvænt áhuga: Slökkti á símanum og hafði ekki tíma í kjaftæði – ,,Þá vissi ég að þetta væri alvarlegt“
433Sport
Í gær

De Gea sendi 45 milljónir til Spánar í baráttuna við kórónuveiruna

De Gea sendi 45 milljónir til Spánar í baráttuna við kórónuveiruna
433Sport
Í gær

Fjöldi liða vill blása deildina af: Liverpool yrði þá ekki meistari

Fjöldi liða vill blása deildina af: Liverpool yrði þá ekki meistari
433Sport
Í gær

Heilla bara peningarnir á Old Trafford?

Heilla bara peningarnir á Old Trafford?
433Sport
Í gær

Sá umdeildi á Old Tafford fær best borgað

Sá umdeildi á Old Tafford fær best borgað
433Sport
Í gær

Læti í Barcelona: Messi og félagar vilja ekki taka á sig 70 prósenta launalækkun

Læti í Barcelona: Messi og félagar vilja ekki taka á sig 70 prósenta launalækkun
433Sport
Í gær

Ísland og Rúmenía mætast í beinni útsendingu klukkan 16:30

Ísland og Rúmenía mætast í beinni útsendingu klukkan 16:30