Laugardagur 28.mars 2020
433Sport

Börkur um fréttina um Lennon: „Ég skil ekki hvaðan þetta kemur“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. janúar 2020 13:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Morgunblaðið fjallaði um að í dag að Valur væri að ræða við FH um að kaupa framherjann, Steven Lennon frá félaginu.

Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals fékk Lennon til FH á sínum tíma. Valsmenn hafna þessu.

„Ég skil ekki hvaðan þetta kemur,“ segir Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, við Fótbolta.net.

Lennon var ósáttur hjá FH fyrir áramót þegar félagið var i vandræðum með að greiða laun, hann greindi frá því opinberlega.

Valur hafði áhuga á að kaupa Lennon þegar síðasta tímabil var farið af stað og málefni Gary Martin voru í hæstu hæðum, samkvæmt öruggum heimildum 433.is.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Real Madrid hafði óvænt áhuga: Slökkti á símanum og hafði ekki tíma í kjaftæði – ,,Þá vissi ég að þetta væri alvarlegt“

Real Madrid hafði óvænt áhuga: Slökkti á símanum og hafði ekki tíma í kjaftæði – ,,Þá vissi ég að þetta væri alvarlegt“
433Sport
Í gær

De Gea sendi 45 milljónir til Spánar í baráttuna við kórónuveiruna

De Gea sendi 45 milljónir til Spánar í baráttuna við kórónuveiruna
433Sport
Í gær

Fjöldi liða vill blása deildina af: Liverpool yrði þá ekki meistari

Fjöldi liða vill blása deildina af: Liverpool yrði þá ekki meistari
433Sport
Í gær

Heilla bara peningarnir á Old Trafford?

Heilla bara peningarnir á Old Trafford?
433Sport
Í gær

Sá umdeildi á Old Tafford fær best borgað

Sá umdeildi á Old Tafford fær best borgað
433Sport
Í gær

Læti í Barcelona: Messi og félagar vilja ekki taka á sig 70 prósenta launalækkun

Læti í Barcelona: Messi og félagar vilja ekki taka á sig 70 prósenta launalækkun
433Sport
Í gær

Ísland og Rúmenía mætast í beinni útsendingu klukkan 16:30

Ísland og Rúmenía mætast í beinni útsendingu klukkan 16:30