Mánudagur 17.febrúar 2020
433Sport

Sky: Tottenham lagði fram tilboð í leikmann Chelsea

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 29. janúar 2020 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur lagt fram tilboð í framherjann Olivier Giroud sem spilar með Chelsea.

Það er Sky Sports sem greinir frá þessu en Giroud vill sjálfur komast burt frá félaginu í janúar.

Frakkinn þarf að fá meiri spilatíma ef hann vill eiga fast sæti í franska landsliðinu á EM í sumar.

Chelsea notar Giroud mjög takmarkað en hvort félagið vilji selja hann til keppinauta er ekki víst.

Harry Kane er aðal vopn Tottenham í sókninni en hann verður frá vegna meiðsla næstu mánuðina.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gattuso reiður og leyfir leikmanni ekki að spila – Labbaði á æfingu

Gattuso reiður og leyfir leikmanni ekki að spila – Labbaði á æfingu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

‘Markaþurrð’ Lionel Messi: Hefur ekki gerst síðan 2014

‘Markaþurrð’ Lionel Messi: Hefur ekki gerst síðan 2014
433Sport
Í gær

Elmar skoraði og lagði upp í góðum sigri

Elmar skoraði og lagði upp í góðum sigri
433Sport
Í gær

FH dæmt að greiða Castillion: Var vísað af hóteli og var án húsnæðis á Íslandi

FH dæmt að greiða Castillion: Var vísað af hóteli og var án húsnæðis á Íslandi