Miðvikudagur 26.febrúar 2020
433Sport

Piatek að fara til Berlin: Líklegt að Giroud endi hjá Tottenham

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. janúar 2020 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hertha Berlin er að ganga frá kaupum á Krzysztof Piatek, frá AC Milan. Þetta segir Sky Sports.

Forráðamenn þýska félagsins eru í Milan til að kaupa pólska framherjann á 22,8 milljónir punda.

Tottenham hefur haft áhuga á Piatek nú í janúar en félagið vildi fyrst fá hann á láni.

Sky segir að líkur séu á að Olivier Giroud framherji Chelsea endi hjá Tottenham, hann vill vera áfram í London.

Giroud fór frá Arsenal til Chelsea en fær fá tækifæri undir stjórn Frank Lampard. Hann þarf að spila til að halda sæti sínu í franska landsliðinu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Nafnagjöf í beinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Luke Shaw hugsar um EM í sumar og langar að komast á stórmót eftir 6 ára fjarveru

Luke Shaw hugsar um EM í sumar og langar að komast á stórmót eftir 6 ára fjarveru
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Er slæm líkamstjáning ástæða fyrir andúð í garð Gylfa? – Hjörvar tekur upp hanskann í breskum fjölmiðlum

Er slæm líkamstjáning ástæða fyrir andúð í garð Gylfa? – Hjörvar tekur upp hanskann í breskum fjölmiðlum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk bombu frá Kolbeini í punginn: „Ég á eng­in börn í dag og ég kenni hon­um um“

Fékk bombu frá Kolbeini í punginn: „Ég á eng­in börn í dag og ég kenni hon­um um“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Pogba: Liverpool á þetta skilið

Pogba: Liverpool á þetta skilið