fbpx
Fimmtudagur 22.janúar 2026
433

West Ham að kaupa miðjumann á 17 milljónir

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. janúar 2020 20:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham er að ganga frá kaupum á miðjumanni sem heitir Tomas Soucek og er frá Tékklandi.

Slavia Prag í Tékklandi hefur staðfest það en West Ham kaupir leikmanninn á 16,8 milljónir punda.

Slavia staðfesti að Soucek væri búinn að fá leyfi til að ræða við enska félagið.

Soucek hefur verið frábær með Slavia á tímabilinu og skorað átta mörk ú 17 deildarleikjum.

Hann hefur unnið tvo deildarmeiastaratitla á ferlinum með Slavia en hann er 24 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vill fá svör um framtíð sína – Óttast að HM sé í hættu

Vill fá svör um framtíð sína – Óttast að HM sé í hættu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Verður næstdýrastur í sögunni

Verður næstdýrastur í sögunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Shearer segir aðeins tvö lið geta unnið Meistaradeildina

Shearer segir aðeins tvö lið geta unnið Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fóru í sögubækurnar í gær

Fóru í sögubækurnar í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þungt högg fyrir Grealish

Þungt högg fyrir Grealish
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýtt nafn á blaði Manchester United

Nýtt nafn á blaði Manchester United
433Sport
Í gær

Liðsfélagi Alberts að taka nokkuð óvænt skref

Liðsfélagi Alberts að taka nokkuð óvænt skref
433Sport
Í gær

Arsenal fór langt með að tryggja efsta sætið – Tap hjá Evrópumeisturunum

Arsenal fór langt með að tryggja efsta sætið – Tap hjá Evrópumeisturunum