fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Tíu stór skipti sem gætu farið í gegn á næstu dögum: Fer Pogba á næstu dögum?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. janúar 2020 09:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félagaskiptaglugginn í stærtu deildum Evrópu lokar á föstudag og á margt eftir að gerast.

Christian Eriksen er að fara frá Tottenham og Manchester United reynir að styrkja.

Arsenal og Chelsea vilja líka taka upp veskið en á síðustu dögum gluggans fara mörg lið af stað.

Sky Sports hefur tekið saman tíu skipti sem gætu farið í gegn fyrir helgi.


Christian Eriksen – Tottenham til Inter Milan

Bruno Fernandes – Sporting Lisbon til Manchester United

Boubakary Soumare – Lille til Chelsea

Islam Slimani – Leicester til Manchester United

Edinson Cavani – PSG til Atletico Madrid

Mykola Matviyenko – Shakhtar Donetsk til Arsenal

Moussa Dembele – Lyon til Chelsea

Krzysztof Piatek – AC Milan til Tottenham

Olivier Giroud – Chelsea til Inter Milan

Paul Pogba – Manchester United til Real Madrid

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hraunar yfir Garnacho – Mætti með keðju og húfuna til hliðar í gær

Hraunar yfir Garnacho – Mætti með keðju og húfuna til hliðar í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514
433Sport
Í gær

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum
433Sport
Í gær

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM