fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Tíu stór skipti sem gætu farið í gegn á næstu dögum: Fer Pogba á næstu dögum?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. janúar 2020 09:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félagaskiptaglugginn í stærtu deildum Evrópu lokar á föstudag og á margt eftir að gerast.

Christian Eriksen er að fara frá Tottenham og Manchester United reynir að styrkja.

Arsenal og Chelsea vilja líka taka upp veskið en á síðustu dögum gluggans fara mörg lið af stað.

Sky Sports hefur tekið saman tíu skipti sem gætu farið í gegn fyrir helgi.


Christian Eriksen – Tottenham til Inter Milan

Bruno Fernandes – Sporting Lisbon til Manchester United

Boubakary Soumare – Lille til Chelsea

Islam Slimani – Leicester til Manchester United

Edinson Cavani – PSG til Atletico Madrid

Mykola Matviyenko – Shakhtar Donetsk til Arsenal

Moussa Dembele – Lyon til Chelsea

Krzysztof Piatek – AC Milan til Tottenham

Olivier Giroud – Chelsea til Inter Milan

Paul Pogba – Manchester United til Real Madrid

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum