fbpx
Miðvikudagur 01.apríl 2020
433Sport

Harmleikur á Englandi í fyrrinótt: Talið að Sinnott hafi verið myrtur – Harry Maguire minnist hans

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 26. janúar 2020 09:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Sinnott, knattspyrnumaður á Englandi lést í gær eftir slagsmál á næturlífinu þar í landi í fyrrinótt.

Sinnott lést á spítala en höfuðkúpa hans brotnaði eftir að hann fór út á lífið í bænum Retford.

Þessi 25 ára gamli knattspyrnumaður lenti tvisvar í slagsmálum þetta örlagaríka kvöld. Lögreglan var kölluð til þegar átta menn og konur voru að slást á bílastæði. Sinnott fannst skömmu síðar, meðvitundarlaus og með brotna höfuðkúpa.

27 ára einstaklingur hefur verið handtekinn og rannsakar lögreglan málið sem morð. Annar einstaklingur var með brotið nef og annar var kjálkabrotinn

Sinnott var í eigu Alfreton Toen en lék á láni með Matlock Town, hann hafði spilað fyrir Huddersfield og fleiri lið á ferlinum. Hann var úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi.

Harry Maguire, fyrirliði Manchester United þekkti til Sinnott og minnist hans á Twitter. ,,Hræðilegar fréttir, hugur munn er hjá fjölskyldu hans og vinum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kemur í ljós á morgun hvort landsleikurinn mikilvægi verði í júní

Kemur í ljós á morgun hvort landsleikurinn mikilvægi verði í júní
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Djammið gæti kostað hann skipti yfir til Manchester United

Djammið gæti kostað hann skipti yfir til Manchester United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Skoða að selja Ronaldo vegna COVID-19

Skoða að selja Ronaldo vegna COVID-19
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegan bílaflota Cristiano Ronaldo: Metinn á 2,8 milljarða íslenskra króna

Sjáðu ótrúlegan bílaflota Cristiano Ronaldo: Metinn á 2,8 milljarða íslenskra króna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Raggi Sig tekur á sig 20 prósenta launalækkun

Raggi Sig tekur á sig 20 prósenta launalækkun
433Sport
Í gær

Messi yngri mikill aðdáandi Ronaldo

Messi yngri mikill aðdáandi Ronaldo
433Sport
Í gær

Sjáðu upphæðina ótrúlegu sem Messi tapar í hverri viku vegna kórónuveirunnar

Sjáðu upphæðina ótrúlegu sem Messi tapar í hverri viku vegna kórónuveirunnar
433Sport
Í gær

Var í gleðskap alla nóttina: Keyrði á tvo kyrrstæða bíla og lögreglan leitar hans

Var í gleðskap alla nóttina: Keyrði á tvo kyrrstæða bíla og lögreglan leitar hans
433Sport
Í gær

Kane staðfestir að hann skoði það að fara frá Tottenham

Kane staðfestir að hann skoði það að fara frá Tottenham