fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

United fékk ekki hótelið sitt og gistir í Liverpool: Raunveruleikastjörnur ástæðan

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 25. janúar 2020 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United gat ekki gist á The Lowry hótelinu í Manchester í nótt, raunveruleikastjörnur höfðu tekið það á undan en verið er að taka upp þætti í Manchester.

United mætir Tranmere í enska bikarnum á morgun en liðið leikur í Liverpool borg. Ekki var ljóst fyrr en á fimmtudag hvort United myndi mæta Watford ea Tranmere.

United gistir alltaf á The Lowry fyrir heimaleiki og leiki sem eru nálægt borginni.

Liðið varð því að finna hótel í Liverpool, þar sem liðið gistir í nótt fyrir leikinn á morgun.

Leikurinn fer fram á heimavelli Tranmere sem er afar illa farinn og ljóst að fegurðin verður ekki mikil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fjögur félög sýndu Damir áhuga – Reið þessi veglegi launapakki í Grindavík baggamuninn?

Fjögur félög sýndu Damir áhuga – Reið þessi veglegi launapakki í Grindavík baggamuninn?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Halldór segir frá því hvers vegna hann tók ekki símann eftir brottreksturinn

Halldór segir frá því hvers vegna hann tók ekki símann eftir brottreksturinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim tjáir sig um kerfið sitt og gagnrýni – „Þú myndir ekki segja að öll lið sem spila 4-3-3 spili eins“

Amorim tjáir sig um kerfið sitt og gagnrýni – „Þú myndir ekki segja að öll lið sem spila 4-3-3 spili eins“