Föstudagur 28.febrúar 2020
433

Segir að Skotinn sé númer eitt hjá Solskjær

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. janúar 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicky Butt, þjálfari hjá Manchester United, segir að Scott McTominay sé fyrsta nafnið á blað hjá Ole Gunnar Solskjær.

McTominay virðist eiga fast sæti á miðju United undir Solskjær en hann hefur staðið sig mjög vel í undanförnum leikjum en er meiddur þessa stundina.

Skotinn er uppalinn á Old Trafford en það er ekki of algengt að uppaldir leikmenn nái að festa sig í sessi.

,,Scott er örugglega fyrsta nafnið á blað þessa stundina og Brandon Williams hefur gert vel,“ sagði Butt.

,,Leikmenn Manchester United eru mismunandi, þetta snýst ekki bara um hrein gæði, heldur meira en það.“

,,Það eru margir leikmenn sem hafa komið héðan og eru betri en flestir en hafa ekki komist eins langt. Það þarf meira en það til að komast í aðalliðið.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ræddi við fyrrum leikmann United áður en hann samdi við Liverpool

Ræddi við fyrrum leikmann United áður en hann samdi við Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er hann besti ungi leikmaður deildarinnar?

Er hann besti ungi leikmaður deildarinnar?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jóhann Berg meiddur á nýjan leik

Jóhann Berg meiddur á nýjan leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru fyrstu landsliðsmenn Íslands í eFótbolta

Þetta eru fyrstu landsliðsmenn Íslands í eFótbolta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Real Madrid telur sig geta fengið Mo Salah frá Liverpool í sumar

Real Madrid telur sig geta fengið Mo Salah frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Solskjær boðið að kaupa sænskan landsliðsmann

Solskjær boðið að kaupa sænskan landsliðsmann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu fyrstu innkaupaferð Bruno Fernandes á Englandi: Mikið af gosi og skeinipappír

Sjáðu fyrstu innkaupaferð Bruno Fernandes á Englandi: Mikið af gosi og skeinipappír
433Sport
Í gær

Lampard ætlar að hreinsa út: Átta leikmenn gætu farið og þessir kæmu í stað þeirra

Lampard ætlar að hreinsa út: Átta leikmenn gætu farið og þessir kæmu í stað þeirra