Föstudagur 21.febrúar 2020
433Sport

Með létt skot á Haaland: ,,Leiðinlegt að hann sé að hægja á sér“

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. janúar 2020 10:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roman Burki, markvörður Borussia Dortmund, hefur grínast í liðsfélaga sínum Erling Haaland.

Haaland kom til Dortmund í janúar og hefur skorað fimm mörk í tveimur leikjum eftir tvennu gegn Köln í gær.

Norðmaðurinn skoraði þrennu í fyrsta leik og ákvað Burki að nýta tækifærið til að skjóta aðeins á táninginn sem er 19 ára gamall.

,,Það er leiðinlegt að hann sé að hægja á sér! Hann skoraði fyrst þrjú mörk og svo tvö,“ sagði Burki.

,,Ég vona að hann skori ekki bara eitt mark næst. Án gríns þá er hann frábær krakki. Hann er með allt til að ná toppnum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Messi er ekki hissa og hrósar Ronaldo

Messi er ekki hissa og hrósar Ronaldo
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Svona væri staðan í deildinni án VAR

Svona væri staðan í deildinni án VAR
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir að endurkoma Jóhanns sé um helgina

Staðfestir að endurkoma Jóhanns sé um helgina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ighalo fær ekki að fara heim á sama tíma og aðrir

Ighalo fær ekki að fara heim á sama tíma og aðrir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Er þetta eina leiðin til að stoppa Aguero? – Greip um skaufa hans

Er þetta eina leiðin til að stoppa Aguero? – Greip um skaufa hans
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bodø/Glimt staðfestir kaup á Alfons

Bodø/Glimt staðfestir kaup á Alfons
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Mjög tómlegt í Manchester í kvöld

Sjáðu myndirnar: Mjög tómlegt í Manchester í kvöld
433Sport
Í gær

Tottenham í slæmri stöðu eftir tap heima – Atalanta skoraði fjögur

Tottenham í slæmri stöðu eftir tap heima – Atalanta skoraði fjögur