Föstudagur 21.febrúar 2020
433Sport

Arsenal að kaupa mann sem fékk aldrei að spila hjá City

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 25. janúar 2020 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er að ganga frá kaupum á Pablo Mari, varnarmanni Flamengo í Brasilíu. Kaupin vekja athygli.

Mari er 26 ára gamall en Arsenal greiðir 7,5 milljónir punda fyrir hann

Mari mætti til Englands í dag ásamt Edu, yfirmanni knattspyrnumála hjá félaginu.

Mari fór frá Manchester City í fyrra, eftir þriggja ára dvöl. Hann lék aldrei með City en þar var Mikel Arteta, nú stjóri Arsenal að starfa.

Arteta vildi fá Mari til féalgsins en hann lék á láni með Girona, NAC Breda og Alaves áður en City seldi hann.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Messi er ekki hissa og hrósar Ronaldo

Messi er ekki hissa og hrósar Ronaldo
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Svona væri staðan í deildinni án VAR

Svona væri staðan í deildinni án VAR
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir að endurkoma Jóhanns sé um helgina

Staðfestir að endurkoma Jóhanns sé um helgina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ighalo fær ekki að fara heim á sama tíma og aðrir

Ighalo fær ekki að fara heim á sama tíma og aðrir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Er þetta eina leiðin til að stoppa Aguero? – Greip um skaufa hans

Er þetta eina leiðin til að stoppa Aguero? – Greip um skaufa hans
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bodø/Glimt staðfestir kaup á Alfons

Bodø/Glimt staðfestir kaup á Alfons
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Mjög tómlegt í Manchester í kvöld

Sjáðu myndirnar: Mjög tómlegt í Manchester í kvöld
433Sport
Í gær

Tottenham í slæmri stöðu eftir tap heima – Atalanta skoraði fjögur

Tottenham í slæmri stöðu eftir tap heima – Atalanta skoraði fjögur