Þriðjudagur 25.febrúar 2020
433

Er með svarið fyrir Mourinho – Á að leita til Barcelona

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. janúar 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Robinson, fyrrum markvörður Englands, er með ráð fyrir Jose Mourinho, stjóra liðsins.

Tottenham gæti þurft á nýjum miðverði að halda en framtíð Jan Vertonghen er í óvissu þessa stundina.

Robinson hvetur Mourinho til þess að reyna við miðvörðinn Samuel Umtiti hjá Barcelona.

,,Þeir hafa verið orðaðir við Umtiti, miðvörðinn, ég myndi elska að sjá hann spila fyrir Tottenham því hann er framúrskarandi leikmaður,“ sagði Robinson.

,,Hann er týpískur leikmaður fyrir Jose Mourinho. Hann hefur sannað sig í heimsklassa og er einhver sem Mourinho gæti unnið með.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Einkunnir úr leik Liverpool og West Ham: Fabianski sefur illa

Einkunnir úr leik Liverpool og West Ham: Fabianski sefur illa
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool nær ekki að jafna ótrúlegt met Chelsea

Liverpool nær ekki að jafna ótrúlegt met Chelsea
433
Fyrir 16 klukkutímum

Lampard: Hef engar áhyggjur af Lewandowski

Lampard: Hef engar áhyggjur af Lewandowski
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum dómari í úrvalsdeildinni vill bæta VAR: Dómarar þekkja leikinn ekki nógu vel – Vill sjá fyrrum leikmenn

Fyrrum dómari í úrvalsdeildinni vill bæta VAR: Dómarar þekkja leikinn ekki nógu vel – Vill sjá fyrrum leikmenn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kokhraustur fyrir leikinn gegn Chelsea: ,,Ekki besta lið Evrópu í dag“

Kokhraustur fyrir leikinn gegn Chelsea: ,,Ekki besta lið Evrópu í dag“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Ziyech tjáir sig um skiptin til Chelsea

Ziyech tjáir sig um skiptin til Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 90 milljónir

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 90 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum framherji West Ham á reynslu hjá Fylki

Fyrrum framherji West Ham á reynslu hjá Fylki