fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Ferdinand reiður eftir leikinn: Skýtur á fyrirliðann – ,,Hvað ertu að gera þarna?“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. janúar 2020 10:00

Rio Ferdinand

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, goðsögn Manchester United, lét fyrirliða liðsins, Harry Maguire, heyra það eftir 2-0 tap gegn Burnley í gær.

Fyrsta mark Burnley kom eftir fast leikatriði en dekkingin hjá United var ekki upp á tíu og var vandræðagangur innan teigs.

,,Þið vitið að þeir eru góðir í föstum leikatriðum. 44 prósent af mörkunum sem þeir hafa fengið á sig er eftir fast leikatriði. Það er glatað,“ sagði Ferdinand.

,,Einhver þarf að vera leiðtoginn í þessu liði og stjórna. Maguire, þú ert fyriliðinn, sinntu því starfi.“

,,Þeir eru allir að dekka einstaklinga. Vandamálið liggur ekki í fyrsta boltanum. Við sjáum Nemanja Matic hoppa upp í boltann og Ben Mee og James Tarkowski eru þarna.“

,,Þetta er seinni boltinn. Hvert er hann að horfa? Hvað ertu að gera þarna, Maguire?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí
433Sport
Í gær

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar
433Sport
Í gær

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514