Þriðjudagur 25.febrúar 2020
433

Einkunnir úr leik Wolves og Liverpool: Alisson bestur

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. janúar 2020 21:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool náði í þrjú stig í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Wolves á útivelli.

Leikur kvöldsins var fjörugur en það var Liverpool sem hafði betur með tveimur mörkum gegn einu.

Jordan Henderson og Roberto Firmino gerðu mörk Liverpool en Raul Jimenez mark Wolves.

Hér má sjá einkunnir leiksins að mati Mirror.

Wolves:
Patricio 7
Dendoncker 7
Coady 7
Saiss 6
Doherty 6
Neves 7
Moutinho 7
Jonny 7
Neto 6
Traore 8
Jimenez 8

Liverpool:
Alisson 9
Alexander-Arnold 7
Gomez 7
Van Dijk 8
Robertson 7
Oxlade-Chamberlain 6
Henderson 8
Wijnaldum 7
Salah 6
Firmino 8
Mane 6

Varamenn:
Minamino 6

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool lenti undir en sneri leiknum við – 22 stiga forskot

Liverpool lenti undir en sneri leiknum við – 22 stiga forskot
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Hræðileg mistök Fabianski – Salah jafnaði

Sjáðu atvikið: Hræðileg mistök Fabianski – Salah jafnaði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Fékk Neymar viljandi rautt? – Sagður vilja komast í smá frí

Sjáðu atvikið: Fékk Neymar viljandi rautt? – Sagður vilja komast í smá frí
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aron Jó minnti á sig og skoraði tvennu

Aron Jó minnti á sig og skoraði tvennu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Solskjær segir að Lingard og Pereira verði að bæta sig til að komast aftur í hóp

Solskjær segir að Lingard og Pereira verði að bæta sig til að komast aftur í hóp
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal ákærður fyrir misnota barn: Rekinn úr vinnunni vegna málsins

Fyrrum leikmaður Arsenal ákærður fyrir misnota barn: Rekinn úr vinnunni vegna málsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KSÍ gerir kröfu á að hlutverk kvenna verði stærra: 30 prósent í stjórnum og nefndum

KSÍ gerir kröfu á að hlutverk kvenna verði stærra: 30 prósent í stjórnum og nefndum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Persie segir Solskjær að kaupa þennan framherja: „Hann lifir fyrir að skora mörk“

Van Persie segir Solskjær að kaupa þennan framherja: „Hann lifir fyrir að skora mörk“