fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Old Trafford aldrei verið eins tómlegur í miðjum leik?

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 22. janúar 2020 22:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tapaði heldur betur óvænt í kvöld er liðið mætti Burnley á Old Trafford.

Burnley gerði sér lítið fyrir og vann 2-0 útisigur í Manchester en Jóhann Berg Guðmundsson var ekki með í kvöld.

Chris Wood skoraði fyrra mark Burnley undir lok fyrri hálfleiks en í þeim seinni bætti Jay Rodriguez við öðru.

Rodriguez átti geggjað skot fyrir utan teig sem fór í slá og inn og kom gestunum í þægilega forystu.

Það var ekki mikið merkilegt sem gerðist eftir það mark en undir lok leiksins var dæmt mark af United vegna brots Luke Shaw.

United er enn sex stigum frá Chelsea í fjórða sætinu og aðeins fjórum stigum frá Burnley sem er í 13. sæti.

Undir lok leiksins var fámennt á Old Trafford en margir voru farnir snemma heim eftir frammistöðu heimaliðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 2 dögum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina