fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Old Trafford aldrei verið eins tómlegur í miðjum leik?

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 22. janúar 2020 22:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tapaði heldur betur óvænt í kvöld er liðið mætti Burnley á Old Trafford.

Burnley gerði sér lítið fyrir og vann 2-0 útisigur í Manchester en Jóhann Berg Guðmundsson var ekki með í kvöld.

Chris Wood skoraði fyrra mark Burnley undir lok fyrri hálfleiks en í þeim seinni bætti Jay Rodriguez við öðru.

Rodriguez átti geggjað skot fyrir utan teig sem fór í slá og inn og kom gestunum í þægilega forystu.

Það var ekki mikið merkilegt sem gerðist eftir það mark en undir lok leiksins var dæmt mark af United vegna brots Luke Shaw.

United er enn sex stigum frá Chelsea í fjórða sætinu og aðeins fjórum stigum frá Burnley sem er í 13. sæti.

Undir lok leiksins var fámennt á Old Trafford en margir voru farnir snemma heim eftir frammistöðu heimaliðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mynd: Nýtt ofurpar vekur athygli – Sáust á viðburði á dögunum

Mynd: Nýtt ofurpar vekur athygli – Sáust á viðburði á dögunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn
433Sport
Í gær

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu
433Sport
Í gær

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“