Þriðjudagur 18.febrúar 2020
433Sport

Mamma hans mjög ósátt: Staðfestir hvert hann vill fara – ,,Koma ekki vel fram við hann“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 22. janúar 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Berta Gomez, mamma Edinson Cavani, er ekki ánægð með framkomu Paris Saint-Germain í garð sonar síns.

Cavani vill komast til Atletico Madrid í janúar en hann er markahæsti leikmaður í sögu franska félagsins.

PSG er þó að hika við að leyfa Cavani að fara þrátt fyrir fáar mínútur á vellinum.

,,Það eru viðræður í gangi. PSG hefur hafnað þremur tilboðum frá Atletico en sonur minn hefur beðið um sölu og við erum að bíða eftir samkomulagi,“ sagði Gomez.

,,Þetta er flókin staða en hann vill spila fyrir Atletico, ef ekki núna þá í sumar. Við höfum viljað þetta í mörg ár en nú er þetta ekki bara undir honum komið heldur félögunum.“

,,Þeir koma ekki vel fram við hann, sérstaklega eftir allt sem hann hefur gert fyrir PSG á sjö árum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt atvik á Ítalíu: Rautt fyrir að slá eigin leikmann

Sjáðu ótrúlegt atvik á Ítalíu: Rautt fyrir að slá eigin leikmann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guardiola lofar því að vera áfram: Leikmönnum City lofað að bannið verði fellt úr gildi

Guardiola lofar því að vera áfram: Leikmönnum City lofað að bannið verði fellt úr gildi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið: Gerist hið óvænta?

Langskotið og dauðafærið: Gerist hið óvænta?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru sagðir ofmetnustu leikmennirnir: Einn úr hverju liði

Þetta eru sagðir ofmetnustu leikmennirnir: Einn úr hverju liði
433Sport
Í gær

Óljós svör Solskjær – Pogba gæti hafa spilað sinn síðasta leik

Óljós svör Solskjær – Pogba gæti hafa spilað sinn síðasta leik
433Sport
Í gær

Hetjan úr Munchen flugslysinu féll frá í gær: Bjargaði ófrískri konu og 2 ára stúlku

Hetjan úr Munchen flugslysinu féll frá í gær: Bjargaði ófrískri konu og 2 ára stúlku
433Sport
Í gær

Shaw er hissa: Af hverju fær Arsenal ekki sömu gagnrýni?

Shaw er hissa: Af hverju fær Arsenal ekki sömu gagnrýni?
433Sport
Í gær

Souness gagnrýnir ummæli Aubameyang – Virtist skjóta á Emery

Souness gagnrýnir ummæli Aubameyang – Virtist skjóta á Emery