fbpx
Þriðjudagur 20.janúar 2026
433

Moses á leið til Inter

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. janúar 2020 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Moses, leikmaður Chelsea, er við það að ganga í raðir Inter Milan á Ítalíu.

Frá þessu greina fjölmargir miðlar í kvöld en Moses verður lánaður til Ítalíu út tímabilið.

Ítalska félagið getur svo keypt hann endanlega í sumar fyrir um 10 milljónir evra.

Moses þekkir Antonio Conte, stjóra Inter, vel en þeir unnu einmitt saman hjá Chelsea og unnu deildina.

Eftir brottför Conte fékk Moses fá tækifæri og spilaði með Fenerhahce á láni fyrir áramót.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eitt ótrúlegasta sjálfsmark sögunnar líklega skorað um helgina – Benóný Breki skoraði í leiknum

Eitt ótrúlegasta sjálfsmark sögunnar líklega skorað um helgina – Benóný Breki skoraði í leiknum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Van Persie fær á baukinn frá eigin leikmanni – Segir að stjórinn þori ekki að segja þessa hluti við sig

Van Persie fær á baukinn frá eigin leikmanni – Segir að stjórinn þori ekki að segja þessa hluti við sig
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafa sett fram kröfur sínar eftir að hafa hafnað fyrsta tilboði Juventus

Hafa sett fram kröfur sínar eftir að hafa hafnað fyrsta tilboði Juventus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sturlað mark með hjólhestaspyrnu bjargaði stigi fyrir Brighton – Sjáðu markið

Sturlað mark með hjólhestaspyrnu bjargaði stigi fyrir Brighton – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lisandro hefur fengið nóg af pillum frá fyrrum stjörnum United – Segir þá ekki þora að ræða við sig maður á mann

Lisandro hefur fengið nóg af pillum frá fyrrum stjörnum United – Segir þá ekki þora að ræða við sig maður á mann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola segist ekki geta hvílt örmagna Erling Haaland

Guardiola segist ekki geta hvílt örmagna Erling Haaland